Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1926, Síða 66

Andvari - 01.01.1926, Síða 66
64 Um skólafyrirkomulag í nokkrum löndum Andvari heimilismenn matast, og sameiginleg stór dagstofa, þar sem nemendur skemta sjer við lestur blaða eða bóka, tafl og hljóðfæraslátt í tómstundum sínum. Þeir lesa náms- greinir venjulega 2—3 saman í herbergi og er það her- bergi líka svefnherbergi þeirra. — Þótti mjer það merki- legt, að ekki bar á neinum misfellum, stórum eða smá- um, þann tíma sem jeg var á heimilinu, og bar þó sáralítið á nokkru eftirliti af hálfu yfirmanna, en eftirlit nemenda sjálfra, og þá einkum trúnaðarmannsins, var svo kyrlátt og hljótt, að þess varð lítið vart, og er þó vafalaust ekki lítils 'virði. Sameiginlegt eldhús er fyrir öll heimilin og því ná- kvæmlega sami matur etinn á þeim öllum í hvert sinn. Aldrei hef jeg sjeð óbrotnari lifnaðarhætti og virtust þó nemendur bæði una þeim vel og þroskast og dafna. Sjerstakt sjúkrahús hefur skólinn og baðhús, og hvort- tveggja prýðilegt. Enn fremur ágætan íþróttavöll og öll nauðsynleg íþróttaáhöld. Störfum er svo hagað, að nemendur eru vaktir kl. 6,45 og drekka þeir kókó kl. 7,10. Kenslustundir eru frá 7,50—10,25; þá er etinn morgunverður. Síðan er aftur kent frá 11,25—2 eða 2,50, en nokkru skemur á miðvikudögum og laugardögum; þá er kenslu lokið kl. rúmlega 1. Undirbúningur undir næsta dag fer fram frá kl. 5,30—6,20, eða í lengsta lagi til kl. 7 í neðri bekkj- unum, en frá 5,30 og að minsta kosti til kl. 7 í efri bekkj- unum. A þessum tíma má enginn nemandi heimsækja annan. Kl. 9 hátta yngstu nemendur, kl. 10 hinir eldri, en á vorin er þó háttutími nokkru seinna. Ekki er vistin ódýr í skóla þessum. Nemendur í 2. (neðsta) bekk greiddu síðasta ár kr. 2600, í 3.-5. bekk kr. 2800 og í 6.—9. bekk kr. 3000. Hvergi minnist jeg að hafa sjeð annað eins mannval
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.