Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1926, Síða 144

Andvari - 01.01.1926, Síða 144
142 Ferö til Vatnajökuls og Hofsjökuls Andvari með ungum, nokkurra hrossagauka og sumargauka (scolopax gallinula). Lopt var bjart og útsýni því stórfenglegt upp og út um Sprengisand og dalverpið, sem Þjórsá rennur um, til fjallanna hinum megin: Tungnafellsjökuls, Skrokks- öldu og Hágangna með hinum stórkostlegu ísbreiðum Vatnajökuls að baki og í landsuðri Kerlingar okkar báðar, Ljónið og Úlfaldann. Við raetur fjallsins tekur við aurslétta, sundurgrafin af óteljandi kvíslum, á vorin vafalaust í einum flaumi leysingavatns. Eftir tveggja stunda viðstöðu í hinum yndislegu hlíðum Arnarfells, þeystum við aftur til tjaldstæðisins, og vorum þangað komnir eftir 5 stundarfjórðunga. Lítið bar á fuglum í Nauthaga, meðan við stóðum þar við: Fáeinir svanir og nokkurir hrossagaukar. En um nóttina heyrðum við oft fljúgandi svani syngja í loptinu uppi yfir okkur. Grasvöxturinn var sumstaðar ótrúlega mikill, tók oft í mitt læri; kindur gætu hundr- uðum saman fundið góðan haga á hinum miklu gras- sléttum í Nauthaga. A einum stað fundum við beina- grind og gæru af kind, að eins hausinn vantaði, hefir væntanlega verið numinn burt af erni eða hrafni; eitt kjálkabein hafði eg með mér heim til minja. Alstaðar á eyrunum með fram ánum, bæði hér, við Arnarfell og á Holtamannaafrétti, blómguðust eyrarrósir (epilobium laíifolium), fegursta blóm hálendisins; verða oft af þeim miklar fagurrauðar breiður. A þurrkaðri eyrarrós leika íalleg litbrigði frá bláu í liljuhvítt. Fimmtudagur 6. ágúst rann upp með nöprum norðan- vindi, og megnaði sólin ekki að vinna bug á honum. Kl. 93/4 fórum við af stað yfir allar Blautakvíslar, fyrst í vestur, til þess að komast nokkuru nær Kerlingarfjöll- um, síðar útsuðureftir, niður að Sprengisandsvegi; á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.