Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1939, Blaðsíða 11

Fálkinn - 02.06.1939, Blaðsíða 11
F A L K I N N 9 r S.jáðu hvað jeg er með í hendinni. Litli: Jeg sje ekkert nenia skósvertudós, en jeg skal viðurkenna að skórnir þinir hafa þörf fyrir það. En snjallræðið get jeg Litli: Nú það á þá að nota svertuna ti! þess arna, ja, það er nokkuð annað! Hún fer jjjer vel, þó að mjer hefði nú fundist að ofnsvertan ætli betur við þig. Stóri: Þú ínátt ekki kitla mig svona. ekki sjeð. Litli: Eins og þið vitið er Borneo ein al' slærstu eyjum í lieimi — takk 25 - og þessvegna eru íbúarnir stærri en aðr'ir menn. Fyrir eina 25 aura sjáið jjið mann- ætu að verki — óslitin sýning. M Ungfrúin: Nei, sjáið l)ið hara, livað ‘w hann er skrítinn. Hann á líka heinia þar jjisem fólk gengur á höfðinu. Burgeisinn: Ja, ansi er hann skrítinn. Litli: Gjörið þjer svo vel, dömur mínar og herrar. Þið getið staðið inni og horft á þenna merkilega mann. En farið varlega, hann er ekki hættulaus, liann getur hitið. Stóri: Hjálp, jeg er að drukna! Hjálpið þið mjer. Burjgeisinn: Haha, þessu hafði hann ekki húist við. Ungfrúin: Þetta var ansi sniðugt að vatna honum svolítið haha. Litli: Skárra er það nú vatnið, bara að tjaldið haldi. Það er ekki hepnin með okkur, að hann skyldi fara að rigna ein- mitt á þessum degi, þegar við ætluðum að græða, en bændurnir eru sjálfsagt ánægðir og það er víst þessvegna að rignir. Burgeisinn: Átli jeg ekki von á því að væru einhver brögð i tafli, og ineð þessu móti svíkur hann fje út úr mjer .... llngfrúin: Já, en hann varð - b'ara að hvítum negra! Stóri: Þeir eru ekki sjerstaklega vin- gjarnlegir á svipinn. Litli: Góðir áheyrendur, dömur mínar og herrar! Bak við tjaldið hjerna gefst ykkur tækfæri til að sjá einn af merkilegustu þjóðflokkum í heimi i eigin persónu. Þið borgið mjer 25 aura, og svo megið þið horfa á hann eins lengi og þið viljið. I.itli: Svo hann er þá farinn að rigna, það lítur út fyrir stórdemhu. Það er betra fyrir mig, að ná í regnhlifina mína. Það var ljótt að jeg hafði ekki skóhlifarnar minar með mjer. Ef jeg hefði nú verið mannætan, þá hefði jeg verið skráþur. Burgeisinn: Manngarmurinn hlýtur að vera orðinn þyrstur eftir að hafa nagað þessi bein. Það er best að Jofa honum að svala þorstanum. Stóri: Mumm, a-a-æ! Kjötbein, a-a-æ! Frúín: Almáttugur, mannætan hefir slopþið út! Stóri. Það kostaði ekkert smáræði að vcrða atvinn urekandi Mennirnir eru alt- af sjálfum sjer líkir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.