Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1997, Blaðsíða 41

Iðnneminn - 01.10.1997, Blaðsíða 41
því að kortleggja nákvæmlega hæfniskröfur o.þ.h. áður en hægt verður að þjálfa upp einstaklinga og senda út keppendur. Þátttaka Islands Næstu skref okkar sem fóru út hafa verið að undirbúa aðkomu fagfélaga (launþega og Tfirlitsmynd af kcppnissvtcðinu, yfir 55.000 áhorfsndur komu daplctja til að Jyljjjst með. atvinnurekenda), skólamanna og iðnnema að einhverskonar verkefnisstjórn eða undir- búningshóps til að skipuleggja framhaldið varðandi þáttöku, sækja um aðild að sam- tökunum og útvega fjármagn í inngöngu og þáttökugjald. Haldinn verður fundur í byrjun október þar sem ákvarðanir um framhaldið verða teknar með viðkomandi aðilum og síðan vonandi gengið frá aðild Islands tljótlega upp úr því. Takist þetta má gera ráð fyrir að fyrstu íslensku keppendur á alþjóðlegum Ólympíu- leikum fái að spreyta sig í Kanada sumarið 1999. Þeir sem áhuga hafa á ffekari upplýsingum er bent á að hafa samband við undirritaðan á skrifstofu INSI eða líta við og skoða rnyndir. Einnig má fá upplýsingar um samtökin (IVTO) á heimasíðu þeirra; [http://www.ivto.com] og að sjálfsögðu á heimasíðu INSÍ; [http://www.insi.is]. Brjánn Jónsson framkv&mdastjóri INSI Viljir þú skila vönduðu verki þá velur þú ESAB Allt til rafsuðu = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Iðnneminn 41

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.