Vikan


Vikan - 22.08.1968, Blaðsíða 17

Vikan - 22.08.1968, Blaðsíða 17
Þetta sambýlishús inniheldur hundrað íbúðir, en á svæðinu sem það þekur væri hægt að byggja aðeins þrjátíu einbýlishús. Með bygg- ingu slíkra blokka ætti að vera hægt að hindra, að borgirnar þenj- ist út með sama hraða og nú. Þannig styttist leiðin inn í mið- borgina. Skilrúmin milli hæða verða hol og hljóðheld, og gerði úr runnum og blómum koma í veg fyrir að maður geti gægzt niður á næstu verönd til nágrannans. Barnaheimili, innkaup, uppvask, allt þetta og margt fleira er hér undir sama þaki. 1. íbúðunum á cfstu hæð fylgja yfirbyggðar verandir. 2. Loftræsting. 3. Veggur til að hindra að gægzt verði yfir til nágrannans á sömu hæð, eldtraustur. 4. Gróðurbelti, rúmlega meters þykkt, til að koma í veg fyrir gægjur niður á næstu hæð. 5. Ilúseigendur ráða sjálfir, livernig þeir búa út veröndina hjá sér. 6. í gegnum hin holu skilrúm liggja allar leiðslur fyrir rafmagn, gas, lieitt og kalt vatn o.s.frv. Á veröndunum er meðal annars hægt að koma fyrir leikáhöldum fyrir börn og blómabeðum. 7. Stigagangur og lyfta. 8. Geymsla fyrir fyrirferðarmikinn varning. 9. íbúð. K 10. Gangur. \ 11. Ituslageymslur. __ / 12. Gufubað, steypibaö, sundlaug. *

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.