Vikan


Vikan - 10.09.1970, Blaðsíða 26

Vikan - 10.09.1970, Blaðsíða 26
Nokkur ferSabrot frá Amsterdam, fimmhundruS brúa borginni sem einu sinni átti aS verSa konunglegur drottnari íslands. Amsterdam, sem nú er kölluS „Do Your Thing“. MYNDIR OG TEXTI: ÖMAR VALDIMARSSON Síld seld á miðri götu og innbyrt upp við vegg. meira en 500 brúm, sem liggja yfir siki ei- samanlegt nálgast ]>að að vera 90 lcílómetrar að lengd. Það var síðari hluta júlímánaðar sem ég heimsótti Amsterdam og dvaldi þar í tæpa viku. Það voru stórkostlegir dag- ar, því þó ekki sé hægt að segja að borg- in sé falleg, er ekkert auðveldara en að skilja hvers vcgna Ameríkanar kalla hana „the do your thing capital“; eiga þeir við að í Amsterdam geti hver og WwmWæWíí mmm. WííMMm Það var Luigi Guiccardini, ítalskur sagnfræðingur, sem sagði einhvern tíma að Amsterdam væri Feneyjar norðursins. Þessi ummæli má sjálfsagt til sanns vegar færa, því þessi helzta borg konungdæmisins Hollands er í rauninni 70 eyjar tengdar saman af Ég v?.r eitthvað að fitla við myndavélina á úti- veitingahúsi þegar þessar tvær hollenzku maddöm- ur heimtuðu að ég tæki mynd af þeim. einn gert það sem honum svnist og gert alla ánægða með því. Borgin stendur við bakka árinnar Amstel, og þaðan dregur liún nafn silt, Meðfram síkjunum má oft sjá unga elskendur ganga og þá er gjarnan stoppað við blómasölubát og keypt- ar rauðar rósir. svo og frá stíflu einni mikilli sem þar er, og kölluð er Dam. Fyrr á timum var borgin kölluð Am&telredam eða Amstel- dam, en nú er það sem sé Amsterdam. Arkitektúr borgarinnar er all- sér- stæður og hefur haft áhrif á aðrar borg- ir, ekki siður merkar, nefnilega Sankti Pétursborg í Sovét og brazilísku borg- ina Recife. Gamli lilutinn einkennist af háum og ljótum múrsteinshúsum, sem gnæfa hvert yfir annað og virðast alltaf sóðaleg. Þó eru Hollendingar hreinlegt fólk, og sérstaklega almennilegt. Það var í einu slíku húsi sem ég bjó, reynd- ar „hótel“ sem bar nafnið „Huize Syl- via“, og efst uppi á hanabjálka vorum við í bripleku herbergi; ég og íslend- ingur sem dvaldi í Hollandi siðastliðið ár. Amsterdam er fyrst getið í annálum frá 12. öld, en þá var Amstelredam lít- ið fiskiþorp, af hverju bislcupar, greifar og allskyns pótentátar hirtu. skatt. í 26 VIKAN 37-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.