Vikan

Tölublað

Vikan - 20.02.1986, Blaðsíða 30

Vikan - 20.02.1986, Blaðsíða 30
1. Lítill fugl heitir snjótittlingur á vetrum. Á sumrin ber hann annað nafn, hvert er það? Maríuerla Sólskríkja Náttugla 2. Alls konar hnettir snúast í geimnum. Tunglið snýst um jörðina, jörðin snýst um sólina, en hver þessara hnatta er minnstur? Jörðin Tunglið Sólin 3. Söngvarinn í hljómsveitinni Grafík er líka leikari. Hvað heitir hann? Kristinn Hallsson Eiríkur Hauksson Helgi Björnsson 4. Hver þessara manna var forseti Bandaríkjanna? Roy Rogers Richard Nixon Donald Dixon 5. Akureyringar frumsýndu nýlega leikrit eftir Halldór Laxness. Hvað heitir það? Silfurtunglið Ferðin með tunglferjunni Ævintýri á gönguför 6. Kópar nefnast ungviði dýra sem lifa hér við land. Hvaða dýr eru það? Hvalir Selir Sæfílar 7. Hvað er „Sagan endalausa"? Islandssagan í fimm bindum kvikmynd Framhaldssaga í útvarpinu 8. Leikarinn Sylvester Stallone hefur leikið sömu persónuna í fjórum kvikmyndum. Hvað heitir sú persóna? Rock Hudson Rockabillie Rock Rocky 1 X 2 1. verðlaun 750 kr., 2. verðlaun 500 kr., 3. verðlaun 300 kr. Sendandi: 8 <sJ-y Finnið 6 villur. Lausnin er annars staðar í blaðinu. . ? 0:V ' X- VIKAN veitir myndarleg peningaverð- laun fyrir lausn á krossgátu, barnakross- gátu og 1x2. Fyllið út formin hér á síð- unni og merkið umslögin þannig: VIKAN, FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF„ pósthólf 5380, 125 Reykjavík. GÁTUR. Senda má lausn á öllum gátunum í sama umslagi en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. -Skilafresturertværvikur. VERÐLA UNA HA FA R Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 2 (2. tbl). Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 500 krónur. hlaut Elsa Særún Helgadóttir, Smárabraut 12, 780Höfn. 2. verðlaun, 400 krónur, hlaut Sóley Huld Árnadóttir, Fögrubrekku 36,200Kópavogi. 3. verðlaun, 300krónur, hlaut Aðalgeir Sævar Óskarsson, Arholtil6, 640Húsavík. Lausnarorðið: FLASKA Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 750krónur, hlautSigurveigBuch, Einarsstöðum, 641 Húsavík. 2. verðlaun, 500krónur, hlaut Hulda Sigurlás- dóttir, Vallarbraut8,860Hvolsvelli. 3. verðlaun, 300 krónur, hlaut Erla Steins- dóttir, Hlíðarvegi 38,260Njarðvík. Lausnarorðið: PRAKKARINN Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 750krónur, hlaut Elísabet Kristó- fersdóttir, Laugalæk 19,105 Reykjavík. 2. verðlaun, 500 krónur, hlaut Arnþór Þ. Hannesson, Njálsgötu 57,101 Reykjavík. 3. verðlaun, 300 krónur, hlaut Kjartan Fr. Adolfsson, Suðurvör2,240 Grindavík. Réttar lausnir: X-2-X-1-1-X-1-2 KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 8 1. verðleun 500 kr., 2. verðlaun 400 kr., 3. verðlaun 300 kr. Lausnaroröiö: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 8 1. verðlaun 750 kr., 2. verðlaun 500 kr., 3. verðlaun 300 kr. Lausnaroröiö Sendandi: 30 Vikan 8. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.