Vikan

Tölublað

Vikan - 20.02.1986, Blaðsíða 37

Vikan - 20.02.1986, Blaðsíða 37
Hvernig býr maður til strengja- brúður? Það er hægt að gera þær á margs konar máta, til dæmis út dagblöðum. Rúllaðu upp dag- blöðum, það þarf átta í þessa brúðu, og bittu garn eða þráð utan um hvern vafning svo að þeir haldist svona upprúllaðir. Svo er bara að setja kallinn saman með spottum. Þú getur málað á hann andlit og föt en dagblöðin ein og sér eru oftast nægt skraut. 1. Höfuðþráður 2. Handaþráður 3. og 4. Hnéþræðir 5. Bakþráður Festu saman búk og útlimi með spotta. Ef þú vefur dagblaðið laust í þennan enda fær kallinn breiða og trausta fætur að ganga á. Þá er tappakallinn ekki síður einfaldur. I hann þarf um það bil 16 tappa, misstóra. Þeir eru þræddir upp á sterkan tvinna og best er að gera göt í þá fyrst með stoppunál. í kallinn er festur járnvír. Með því að snúa vírnum lætur þú kallinn dansa. Þú getur líka fest spotta í hendur kallsins og notar þá aðra höndina til að hreyfa hann og með hinni hend- inni hreyfirðu vírinn. -jA<n u-t'r RUSLAKALL, DÖSAKALLOG PLASTPAPPAKALL er líka auðvelt að búa til. Vikan 8. tbl. 37 t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.