Vikan

Tölublað

Vikan - 20.02.1986, Blaðsíða 59

Vikan - 20.02.1986, Blaðsíða 59
Vikan 8. tbl. 59 cra Forréttur Blómkál í rækjusósu 1 stórt blómkálshöfuð 350grækjur Blómkálið er léttsoðið og svo það þorni ekki er það geymt vafið inn í diskaþurrku á meðan verið er að útbúa sósuna. Blómkálinu og rækj- unum er raðað saman og sósunni hellt yfir. Með réttinum má bera íram ristað brauð. Sósan 4 eggjarauður 114 msk. vatn 2 msk. sítrónusafi pipar 114 dl þeyttur rjómi lOOgsmjör Eggjarauðum, vatni, sítrónusafa og salti er hrært saman. Vatn er hitað í potti (ekki soðið) og skálin með eggjamassanum sett yfir, hitað. Smjörinu biandað saman við smátt og smátt og hrært mjög vel í á meðan. Hitinn hækkaður og þegar blandan er orðin vel heit er þeyttum rjómanum blandað varlega saman við og sós- unni síðan hellt yfir blómkálið og rækjurnar. Bakaður lax (fyriríjóra) 8 sneiðar skinka, sterk 8 þykkar laxsneiðar, 200-250 g hver, (helst úr miðstykki) sítrónusafi salt fiskkrydd bökunarpappír Laxasneiðarnar nuddaðar með sítrónusafa og saltaðar, kryddaðar með fiskkryddi. Bökunarpappírinn klipptur í ca 30x38 cm stór stykki sem síðan eru brotin til helminga og klippt hjartalöguð. Hvert stykki er smurt með smjöri. Laxasneiðarnar eru lagðar á bökunarpappír- inn og sneið af skinku ofan á laxinn. Bökunar- pappírinn vafinn vandlega utan um. Sett í 200° heitan ofn og bakað í 7 mínútur á hvorri hlið. Borið fram samstundis. Kartöflur, grænmeti og bráðið smjör haft með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.