Vikan


Vikan - 20.02.1986, Page 59

Vikan - 20.02.1986, Page 59
Vikan 8. tbl. 59 cra Forréttur Blómkál í rækjusósu 1 stórt blómkálshöfuð 350grækjur Blómkálið er léttsoðið og svo það þorni ekki er það geymt vafið inn í diskaþurrku á meðan verið er að útbúa sósuna. Blómkálinu og rækj- unum er raðað saman og sósunni hellt yfir. Með réttinum má bera íram ristað brauð. Sósan 4 eggjarauður 114 msk. vatn 2 msk. sítrónusafi pipar 114 dl þeyttur rjómi lOOgsmjör Eggjarauðum, vatni, sítrónusafa og salti er hrært saman. Vatn er hitað í potti (ekki soðið) og skálin með eggjamassanum sett yfir, hitað. Smjörinu biandað saman við smátt og smátt og hrært mjög vel í á meðan. Hitinn hækkaður og þegar blandan er orðin vel heit er þeyttum rjómanum blandað varlega saman við og sós- unni síðan hellt yfir blómkálið og rækjurnar. Bakaður lax (fyriríjóra) 8 sneiðar skinka, sterk 8 þykkar laxsneiðar, 200-250 g hver, (helst úr miðstykki) sítrónusafi salt fiskkrydd bökunarpappír Laxasneiðarnar nuddaðar með sítrónusafa og saltaðar, kryddaðar með fiskkryddi. Bökunarpappírinn klipptur í ca 30x38 cm stór stykki sem síðan eru brotin til helminga og klippt hjartalöguð. Hvert stykki er smurt með smjöri. Laxasneiðarnar eru lagðar á bökunarpappír- inn og sneið af skinku ofan á laxinn. Bökunar- pappírinn vafinn vandlega utan um. Sett í 200° heitan ofn og bakað í 7 mínútur á hvorri hlið. Borið fram samstundis. Kartöflur, grænmeti og bráðið smjör haft með.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.