Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Side 22

Menntamál - 01.12.1938, Side 22
84 MENNTAMÁL 4. Hann verður ávalt að vanda sig eins og liann getur í viðurvist nenienda sinna. 5. Hann þarf að kenna sundurgerðarlausa, liðlega og notadrjúga skrift, einfalda i fornii, en mjúka og sveigjanlega í framkvæmd. 6. Hann þarf að vera næmur á galla og kosti rithanda og fljótur að átta sig, á hvern hátt er hægt að lag- færa og bæta mismunandi og ólíkar stiltegundir út l’rá því góða og persónulega í skrift hvers einstaks, ef um slíkt er að ræða. 7. Og siðast en ekki sízt: Hann verður að vera álmga- maður i starfinu, svo að hann megni að laða fram starfsgleði nemendanna og kapp til lifandi atliafna og þroskandi áreynslu, sjálfra sin vegna. Það, sem liér liefur verið nefnt, er ekki meira en svo, að allir kennaranemar, sem ekki er fyrirmunað um skrift- ina, ættu að geta fengið viðunandi undirbúning i ])ví í kénnaraskólanum, ef skriftar- og æfingarkennsla væri þar í góðu lagi og stundafjöldinn nægilegur, sem þessari þýð- ingarmiklu námsgrein er ætlaður. Hvgg ég, að nú sé sá timi ónógur. Eigi mundi veita af tveimur kennslustundum á viku í skrif i 1. bekk kennaraskólans. Væri þeim slund- um eingöngu varið lil að lagfæra skrift nemendanna og sú tilsögn vitanlega miðuð við það. að gera þá sjálfa sem færasla um að taka að sér slíka leiðsögn síðar meir. í 2. bekk væri svo haldið áfram á svipaðri braut, að því við- bættu, að þá fengju þeir fræðslu um hina „teóretisku“ Iilið skriftarinnar. Og i 3. ]>ekk væri svo a. m. k. 2 stund- um á viku varið til hagnýtrar æfingakennslu, þar sem kennaraefnin kenndu skrift í æfingadeildinni undir eftir- liti og forsjá kennarans. Einnig heimsæktu þeir skóla bæjarins, kynntu sér kennsluna og fengju þar ef lil vill einhverjar æfingar til að fásemfjölþættastareynsluaf þeim erfiðleikum, er skriftarkennslunni eru samfara, meðan ]jeir enn eru í skóla, og stuðningur og leiðbeiningar æf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.