Menntamál - 01.04.1965, Síða 84

Menntamál - 01.04.1965, Síða 84
78 MENNTAMÁL irbúnings kennslunnar og geta þannig fækkað kenndum tímum nokkuð. !). Niðurstöðum margra þeirra, er athugað hafa gildi sjónvarpskennslu, ber saman um, að nemendur sýni mun meiri ábyrgðartilfinningu gagnvart náminu, heldur en ef um venjulega bekkjarkennslu væri að ræða. Þeir læra að treysta meira á sjálfa sig, og þeir læra að meta gildi eigin námsstarfs og athugana. Þannig nota þeir skólabókasöfnin mun meira en ella, svo og önnur hjálpargögn, svo sem skuggamyndir og „kassettumyndir“ (stuttar kennslukvik- myndir, sem koma í svonefndum „magasínum" og hægt er að stinga fyrirvaralaust í þartilgerða sýningarvél). Þetta eru gleðitíðindi, jregar haft er í huga, að megintilgangur með tækjum eins og sjónvarpi, kennsluvélum, segulböndum og ýmsum öðrum hjálpargögnum við kennslu er sá, að ná til einstaklingsins; gefa bekkjarkennaranum aukna möguleika á að hjálpa hverjum einstökum nemanda í samræmi við þarfir hans og persónulegar óskir. 10. Færanleg sjónbönd, nýjasta tækið í sambandi við sjónvarp til almenningsnota, veldur algerri byltingu við hagnýting sjónvarps, ekki sí/.t í þágu skóla. Þessari tækni var lýst hér að framan. Segir mér svo hugur um, að hér sé einmitt komið það, sem okkur vantar fyrir skólakerfi vort um dreiföar byggðir landsins. í fyrstu þyrfti aðeins eitt studio á vegum Fræðslumálaskrifstofunnar, þar sem menn athuga segulbönd, fella úr og bæta inn í eftir þörfum og hafa að öðru leyti þá aðstöðu ókeypis, sem til þarf í þessu skyni. Vinnu legðu kennarar til sjálfir í vinnutíma sínum hjá hinu opinbera. Að sjálfsögðu ætti bæjarfélögum að vera frjálst að koma sér upp slíkum studioum, eltir því sem efni og ástæður leyfðu. Við íslendingar höfum ekki efni á ríkis- einokun í menningarmálum landsfólksins. Slíkt býður að- eins heim stöðnun og íhaldssemi og drepur niður framtak og frjósemi í hugsun. Allt, sem skólarnir þyrftu að eiga, v;eri sjónvarpstæki og sjónbandstæki. Þegar sjónvarpsstöð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.