Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 70

Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 70
276 MENNTAMÁL mikilvægt það er, að lesefni barna og ungmenna sé hollt og gott og sem bezt við þeirra hæfi, og hvílík blessun það er liverri þjóð að eiga liöfunda, sem tekst að skrifa slíkt efni. Þetta hafa flestar nágrannaþjóðir okkar líka skilið fyrir löngu, eins og brátt mun Iiér frá skýrt. Gegnir hinni mestu iurðu, að íslenzka þjóðin, sem réttilega telur sig bókaþjóð og vill vera Jrað, skuli ekki einnig fyrir löngu hafa áttað sig til fulls á Jressu mikilvæga uppeldisatriði. Er nú sannarlega tími til kominn að vakna og kippa málum þessum í viðunandi horf. Það vill svo til, að mér er nú allvel kunnugt um, hvernig mál þessi standa meðal þriggja Norðurlandaþjóða, Norð- manna, Svía og Dana. Allar þessar Jrjóðir skipa barnabók- menntum sínum mjög háan sess og hafa gert um langt ára- bil. Hafa þær í Jrví efni tvö grundvallarsjónarmið í huga: 1) Að örva rithöfunda til að gera sitt bezta fyrir æskuna. í Jwí skyni eru m. a. veitt mörg og há verðlaun, sem afhent eru árlega af ýmsum ráðamönnum Jijóðanna við hátíðlegar og fjölmennar athafnir, Jrar sem menntamálaráðherra við- komandi Jijóðar er jafnan viðstaddur og flytur ræðu. 2) Að benda á og mæla sérstaklega með Jreim barna- og unglingabókum, sem beztar eru hverju sinni. Til þess að framkvæma það verk eru valdir nokkrir úrvalsmenn, og eiga menntamálaráðuneytin m. a. þátt í Jrví vali. Eins og nærri má geta hefur fyrra atriðið feikimikil og (irvandi áhrif á höfunda að leggja sig sem bezt fram við að skrifa fyrir æskuna. Þeir finna áþreifanlega, að störf Jreirra eru mikils metin af ráðamönnum Jrjóða sinna, ekki síður en verk annarra rithöfunda, og að það er til mikils að vinna, bæði fjár og frama. Fjöldi góðra rithöfunda meðal grann- þjóðanna skrifar því fyrir börn og unglinga, og margir ný- liðar leggja árlega á brattann og freista gæfunnar. Og Jreir leggja sig fram af fremsta megni, því að þeir vita, að til mikils er að vinna. Þannig verður skipan Jressara mála og hinn jákvæði skilningur forystumanna á gildi þeirra bein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.