Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.04.1996, Side 11

Bjarmi - 01.04.1996, Side 11
áherslu á krossinn og kórónuna sem er merki Kristilegra skólasamtaka. Sr. Jónas Gíslason vigslubiskup flutti blessunarorð i lokin, en hann var einn af stofnendum samtakanna. Það var góður hljómur i salnum þegar afmælisgestir risu úr sætum sínum og tóku kröftuglega undir sönginn sem sunginn hefur verið í KSS í tugi ára: Fram, vinir, fram til nýrra dáða. Af sama tilefni var efnt til almennrar hátíðarsamkomu daginn eftir. Þar var boðið upp á brot af því sem fram fór á afmælisfundinum. Lauk þar með afmælisfagnaðinum sem margir munu seint eða aldrei gleyma. Hvernig 100 ára afmælið verður svo kemur í ljós eftir önnur 50 ár! Vignir Örn Sigþórsson virkur KSS-ingur Afhverjuert púi KSS? Til að hafa samfélag við Guð og heyra um hann og svo er þetta líka frábær félagsskapur. Hvertfinnst pér vera hlutverk KSS? Að ná til unglinga og boða þeim trúna á Jesú Krist. Það hafa líka margir sagt það að KSS og KSF séu stigið á milli YD-KFUM til AD-KFUM. Útgáfa á Kristilegu skólablaöi hefur fylgt KSS frá upphafi. Hér má sjá nokkur tölublöö frá mismunandi tímu. Kristilegt skólblaö 1-tbl. 38. árg. 1984 Kristilegt skólblað 1. tbl. 41. árg. 1987 50. árgangur, Kristilegs skólblaös, sem kom út I febrúar sl.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.