Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1975, Page 57

Æskan - 01.11.1975, Page 57
Systurnar Ósk og Jóhanna, sem stunda nám ur. Hin fyrrnefnda fékk verðlaun og heiðurs- viS gagnfræðaskóla í New York, dætur Arnar skjöl frá skólanum og sú síðarnefnda verðiaun Viggóssonar og Berglindar Ósvaldsdóttur, fengu og heiðursskjal frá New York-borg fyrir hæstu nýlega viðurkenningu fyrir frábæran námsárang- einkunnir, sem gefnar hafa verið þar í borg. Það var hesthúsalykt af henni og hún talaði bara um hesta. Það var því ekki erfitt að giska á hvar hún hélt sig þegar hún var ekki í skólanum. Hún virtist aíls ekki kunna neitt illa við sig. Og við sögðum hvert við annað: Kannski heldur Öl frændi svo mikið upp á Rósalindu, að hann arfleiði hana bæði að frímerkjunum og ölgerðinni. En það var ekki gaman heima þegar Rósalindu vantaði, þrátt fyrir Knútta. En hann var nú svo lítill ennþá og maður getur orðið þreyttur á þeim sem ekki geta talað um neitt annað en módelflugvélar. Tíminn leið og íbúð fengum við ekki, hvernig sem við fórum að. Pabbi var oftar heima en vanalega og maður var alltaf að detta um sýnishornatöskurnar hans í forstofunni. Hann var að reyna að gera eitt- hvað með síðustu uppfinninguna sína, kastrúlluna Píp, sem hann hafði fengið einkaleyfi á, það besta sem hann hafði nokkru sinni fundið upp. Hann var að láta framleiða hana á einhverju litlu verkstæði. Nú var hann að reyna að vekja áhuga einhverra ríkra manna eða fyrirtækis á uppfinningu sinni, en það gekk erfiðlega. Hvern eyri sem hann hafði sparað saman hafði hann lagt í uppfinninguna og samt var hann hræddur um að allt færi út um þúfur hjá hon- um, svo útlitið var heldur svart. En þið megið ekki halda að það hafi verið nokkuð að Píp. Við notuðum hann sjálf við húshaldið. Og mamma sagði að það væri bara eins og þessi kast- rúlla gæti hugsað sjálf. Maður þurfti aldrei að hugsa um hana. Hún vár þannig að það var eins og aldrei gæti brunnið við í henni, og það sauð fyrr í henni, heldur en nokkrum öðrum potti, og um leið og mat- urinn var tilbúinn, flautaði hún svo kröftuglega, að mamma missti bókina sem hún var að lesa í og lyfti upp kastrúllunni. Pabbi hafði eiginlega fundið þetta upp af því mamma var alltaf að lesa og gleymdi matn- um yfir eldinum svo'hann þornaði og brann við. Og pabba fannst viðbrenndur matur ekki góður. Píp hafði 3 hólf hvert yfir öðru. Það var eins og þrjár kastrúllur í einni. Því var t. d. hægt að sjóða kjötböggla í einu hólfinu, kartöflur í öðru og epla- mauk í því þriðja. En hann var svo ólíkur öllum öðrum kastrúllum, að fólk hélt að hann væri eitthvað gall- aður. Það var því ekki eins mikil eftirspurn eftir Píp og við höfðum haldið. (Framhald). Upplag ÆSKUNNAR í dag er 18000 eintök 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.