Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1975, Qupperneq 60

Æskan - 01.11.1975, Qupperneq 60
fallegu, bláu og gulu blöðin. En um leið og varir hennar snertu blómið, opnaðist blómhnappurinn og í mjúku sæti í miðju blóminu sat agnarlítið stúlku- barn. Hún var ekki lengri en sem svaraði þumlungi og var svo fín og yndisleg. Og af því að hún var svona lítil, var hún kölluð Þumalína. Konan útbjó nú vöggu handa Þumalínu. Það var falleg, gljáandi valhnotuskurn. í stað undirsængur lagði konan fjólublöð í vögguna og fyrir yfirsæng fékk Þumalína rósarblað. Þarna svaf hún svo á nóttunni. Á daginn lék hún sér á borðinu. Á því stóð fallegur diskur fullur af vatni og hafði konan raðað fjölda blóma á hann. Stórt túlípanablað var þarna á floti og á því gat Þumalína setið og siglt milli blómstönglanna. Fyrir árar hafði hún tvö hvít hrosshár og það var yndislegt að sjá hana líða á litla bátnum um vatnið og hlusta á hana syngja lög, er hún bjó til sjálf, svo fagurlega og fínt, að slíkt hafði þar aldrei heyrst. Um vorið, er hlýna tók í veðri, fór konan með Þumalínu út svo hún gæti notið sólskinsins og sum- arblíðunnar. Þumalína sat á fingri konunnar og skemmti sér við að horfa á fuglana fljúga fram og aftur og bröndurnar synda í læknum. Einn daginn, er þær fóru út að læknum, laut Þumalína of langt fram, og féll í lækinn. Straumur- inn tók hana þegar og hún barst hratt niður lækinn. Þumalína litla var mjög hrædd og hélt að hún myndi brátt drukkna, en þá sá hún hlynisblað fljóta rétt hjá sér. Hún þreif í blaðið og tókst að komast upp á það. Það mátti heldur ekki seinna vera, því hér féll lækurinn í stríðum straumi út I fljótið. Blaðið barst mjög hratt áfram og Þumalína tók að veita því athygli, er fyrir augun bar. Hún flaut framhjá stórum borgum og þéttum skógum, og litlu fugl- arnir, sem sátu í runnunum sungu og tístu: „Ó, hvað hún er fögur, litla stúlkan!" Þumalína veifaði hend- inni til þeirra um leið og hún sigldi framhjá. Ofurlítið, hvítt fiðrildi, undurfagurt, flaug yfir ána. Er það sá Þumalínu, flögraði það stundarkorn um- hverfis hana, en loks settist það á hlynisblaðið, því það hafði svo góðan þokka á henni. Hún var líka glöð yfir því að hafa frelsast frá drukknun, og líka var svo fallegt þar sem hún fór um. Sólin skein á vatnið svo það glitraði eins og stór gullspegill. Og Þumalína tók af sér mittisbandið sitt og batt öðrum enda þess um fiðrildið. Hinn endann festi hún svo í blaðið og barst það þá miklu hraðara áfram og Þumalína með, því hún stóð á blaðinu. Er hún hafði ferðast lengi, kom stór aldinbori fljúgandi. Hann sá Þumalínu á litla laufbátnum og flaug niður til hennar, til þess að hremma hana. Hann greip utan um hana og flaug með hana upp í hátt tré, en hlynisblaðið flaut áfram ofan fljótið og fiðrild- ið með, því það var bundið og gat ekki losað sig. 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.