Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1975, Side 87

Æskan - 01.11.1975, Side 87
r Það er dýrt að kaupa borðskraut á jólaborðlð. Það er auðvelt fyrir þá, sem eru dálítið handlagnlr, að búa það tll sjálfir. I borðskrautið á myndinni þarf gamlan bakka eða bakka úr pappa, mosa, kerti, greniköngla, þrjá trépinna til að hengja á bjölluna, sem oft er til I gömlu jólaskrauti, leir og nokkra litla jólasveina, sem þið búið til úr plpu- hreinsurum og vefjið með rauðu garni — húfurnar úr rauð- um pappír og skeggið er úr bómull. Svo notið þið grenl- greinar, og ekki er ónýtt, ef þið eigið fallegar greinar úr gömlum blómakörfum eða öðrum skreytingum. Þið takið þá bakkann og festið leirinn (eftir að þið hafið hnoðað hann vel og mýkt milli handanna) niður í bakkann á þeim stöð- um, serh kertin eru látin, pinnarnir og grelnarnar. Þið gerið smáholur I leirinn og þrýstið honum svo fast að kertum, pinnum og greinum — og einnig grenikönglunum. Þegar þetta er allt komið á sinn stað og fest vel niður, er kominn tlmi til að koma mosanum fallega fyrir. Bjölluna bindið þið svo með rauðu silkibandi á pinnann, eins og þið sjáið á myndlnni, og slðan er jólasveinunum komið smekklega fyr- ir. Ef bakkinn er mjög grunnur, er skemmtilegt að hafa svona net, eins og þið sjáið á myndinni, svo að mosinn haggist ekki. Þannig net er oft utan um ávexti og lauk, þegar maður kaupir það í búðum, og þá er ekki annað en að safna þeim, því ef bakkinn er stór, þarf ein tvö til þrjú net. Ef til er brons, er afar skrautlegt að bronsa þau dálítið, þá glitrar svo fallega á þau, þegar bakkinn er á borðinu. Netinu er brugðið undir bakkann, áður en þið byrjið að vinna við hann, og fest með leir eða llmi á hornum bakkans, ef hægt er. FELUMYND Hér sjáið þið jólasveininn koma með gjafirnar til barnanna í poka sínum, en börnin hafa öll orðið hrædd og falið sig. Nú skuluð þið athuga myndina frá öll- um hliðum og athuga hana vel, þá mun- uð þið geta komið auga á andlit barn- anna. Þau eru að minnsta kosti 6 eða 7 og kannski eru þau fleiri. Tröllin hafa rænt dóttur kóngsins og lokað hana inni I kastalanum. Getið þið fundið færa leið þangað og frelsað hana úr tröllahöndum? Aðeins á einni leið eru engin tröll til varnar. ‘A 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.