Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Síða 93

Æskan - 01.11.1975, Síða 93
Hvar er eigandi hallarinnar? Hvar er prlnsessan? viS fyrr. Hann hafSi dregiS manngarminn niSur aS dysinni, þar sem hann hafSi grafiS hundinn og veitt honum þung högg og stór og ekki hætt fyrr en geng- iS var þeirra á milli. --------Og nú hafSi hann setiS í fangeisi fyrir misþyrmingar. þessari stundu. Hann var sannkölluS hetja, mann- dómsmaSur, sem hefSi átt þrek og karlmennsku til aS taka aS sér málstaS saklauss dýrs — og gjalda vesalmennsku og varmennsku þá ráSningu sem henni bar. ÞaS var bariS á dyrnar aS íbúS gömlu hjónanna, því næst var hurSinni hrundiS upp. SigurSur sonur þeirra stóS fyrir utan. Páll litli hljóp upp um háls föSur síns og gömlu hjónin heilsuSu honum hjartanlega og buSu hann velkominn. Gamla konan bar kaffi og meSlæti á borSiS. Þegar sest var aS borSum sagSi SigurSur hæglát- lega: — Þá er sú skuldin goldin. ÞaS var auSheyrt aS Sig- urSur var hinn sami og áSur. — Svo er þaS víst, sagSi gamli maSurinn. — Og nú verSur allt eins og áSur var, sagSi gamla konan. — Nú verSur þú alltaf hjá okkur, pabbi, sagSi Páll litli. ÞaS ríkti gleSi og friSur yfir þessari stundu. Þetta var eins og hátíSarkvöld.--------- SigurSur ræddi viS gömlu hjónin um þaS, sem skeS hafSi á meSan hann var fjarverandi. Næsta dag myndi líf hans aftur færast í sínar gömlu viSjar — og þó yrSi ekkert eins og áSur. Gamli maSurinn sagSist hafa gert bátinn hans í stand á meSan hann var fjarverandi, og hann horfSi á son sinn meS föSurlegu stolti og gieSi í augum. Hann fann aS aldrei hefSi hann unnaS syni sínum sem á ÞaS var langt liSiS á kvöldiS, er staSiS var upp frá borSum. Páll litli hafSi sofnaS í fangi föSur síns, og hélt svo fast um háls honum, eins og hann ætlaSi aldrei framar aS sleppa honum. Þegar SigurSur hafSi komiS Páli litla, syni sínum, ( rúmiS og breitt sængina yfir hann og kysst hann á enniS, sagSi hann hæglátur og brosandi viS gömlu hjónin: — Ég ætla aS ganga ofurlítiS um útifyrir. Mér veitir ekki af aS draga aS mér ferskt loft eftir alla inniver- una. Hann gekk niSur aS sjónum. Þegar gömlu hjónin gengu tii rekkju, sat SigurSur á dysinni viS sjóinn, þar sem Lappi var grafinn. Haf- golan lék um kinn hans. BrimiS svarr viS klappirnar — og niSur þess barst út í þögla og kyrra vetrarnótt- ina. ÞaS var friSur í sál hans. 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.