Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 13

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 13
mmm^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm r I vesalings trenu, aó ilmurinn fannst langar leiðir. Hundinum féll hann illa. ,,Það verður ekki mikið barr eftir á þessu tré," hugsaði Lappi og leit á þaö næsta. Þetta var líka stórt og stæóilegt tré, en það var jafn illa farið. Hvernig gat staðið á þessu? Það var leiðinlegt að sjá falleg tré fara svona. Þau voru ekki svipur hjá sjón. Lappi gekk lengra og skoðaði fleiri tré. Ætli maðkarnir hafi líka þorað að ráðast á furuna? Ojá, þeir höfðu nagað hana. Þarna var björk. Hún var alveg eins. ,,Hvernig ætli skógarverðinum þyki þetta?“ hugsaði Lappi. Lappi hljóp enn lengra til þess að sjá, hve víðtæk eyðileggingin væri. En hvert sem hann fór, heyrði hann alls staðar sama tístið, fann sama sterka ilminn og sá barrið falla til jarðar eins og skæðadrífu. Það var ekki um aö villast, hvað var á seyði. Maðkarnir voru alls staðar. beir voru að eyðileggja skóginn. Allt í einu fann hann ekki lengur trjáilm og heyrði ekki tíst. Þarna höfðu þeir þá ekki komið enn. Lappi leit í kringum sig. En þetta var misskilningur. Hér höfðu maðkarnir lokið verki sínu. Trén voru alveg nakin. Þau voru eins og dauð. Ekkert skýldi þeim nema hvítar þráðarflækjur, sem maðkarnir höfðu spunniö til að kom- ast leiðar sinnar. Þarna stóð Gráfeldur og beið eftir Lappa. En hann var ekki einn. Með honum voru fjórir gamlir elgtarfar, þeir virðulegustu í öllum skóginum. Lappi þekkti þá vel. Það var Kroppinbakur, lítill elgur, með stærri herðahnút en nokkur hinna, Hornalangur, sem var stærstur þeirra allra, Háfalangur, sem var loðnastur, og svo Heljar- sterkur gamli. Hann var ákaflega bráður og illvígur, en nú var loksins farið að lækka í honum drambið. Hann slas- aöist á læri í síðasta haustbardaga. ,,Hvað er að skóginum?" spurði Lappi, þegar hann kom til þeirra, þar sem þeir stóðu með hangandi höfuð, og teygðu fram efri vörina, þungir á svip. ,,Það veit enginn?" svaraði Gráfeldur. ,,Þessi nátt- fiðrildi hafa verið lítilfjörlegustu skepnur skógarins og aldrei unnið neitt tjón. En á síðustu árum hefur þeim fjölgað svo ótrúlega, að þau eru í þann veginn að eyði- leggja allan skóginn." ,,Já, það eru ósköp að sjá,“ sagði Lappi. ,,En ég sé að Börnin bíða eftir fljúgandi jólasveini Jólasveinninn kemur ekki fljúgandi á sleða með hreindýrum fyrir í Essex á Englandi. Hann kemur í fallhlíf með skegg, jólasveinshúfu og gjafir. Auk allra barnaheimilanna í Essex er þar fall- hlífarstökksskóli, sem breski herinn rekur. Fimm efstu nemendurnir, Sean Friel, John Beard, John Harrison, Neville Hanscombe og John Crooker ákváöu fyrir fáeinum árum að gleðja börnin á harnaheimilunum fimm. Á hverju ári verða breskir fallhlífarhermenn að stökkva nokkur æfingar- stökk, og eitt slíkt er 25. desember til að gleðja börnin. í Englandi er aðfangadagskvöld ekki haldið hátíðlegt eins og hérna heima og börnin fá gjaf- irnar að morgni 25. desember. Hermennirnir eru ekki í græna einkennisbún- in9num þann dag, heldur í rauða búningi lólasveinsins. Þeir setja á sig gerviskegg og yfir- 9efa vélina í 700 metra hæð um leið og þeir láta sig faHa niður aö barnaheimilunum, en þar afhenda beir gjafirnar. Litlu börnin eru mjög hrifin, þegar jólasveinarnir k°fTia. Þau halda, að þeirséu alvörujólasveinar — bau sjá sjálf, að þeir koma fljúgandi. — Við hlökkum allt árið til þessa, segir Sean Friel. — Börnin bíða okkar í ofvæni. Við viljum ógjarnan svíkja þau, en tvennt gæti orðið til þess — veðriö, sem kæmi í veg fyrir flug, og herkvaðn- ing. ÆSKAN — Blaðið er glaðlegt og frjálslegt og leikur á marga strengi 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.