Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 59

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 59
Mjallhvít og dvergarnir sjö var frumsýnd árið 1937 og var fyrsta teiknimyndin í fullri lengd. styrjöldina, hóf .hann störf sem auglýsingateiknari, og árið 1920 skapaði hann og tókst að selja sínar fyrstu teiknimyndapersónur. Ein af vinsælustu persónum Disneys var Mikki mús, en hún kom fram árið 1928. Með myndinni af Mikka mús kom fyrsta teiknimynd í heimi, sem var með hljóði. Með lítið fé hélt Disney til kvik- myndabæjarins Hollywood árið 1923. Fyrsta teiknistofa hans var til húsa í litlum bílskúr. Disney hefði ekki getað valið hentugri tíma til að flytja til Hollywood. Á þessum áratug þróuðust kvikmyndir upp 1 það að verða viðurkennd listgrein og Disney átti stóran Þátt í þeirri þróun. Á þessum fyrstu árum sýndi hann ótrúlegan vilja til að vera stöðugt að endurbæta tækni teiknimynda. Árið 1932 fékk hann fyrstu Óskarsverðlaun sín en alls hlaut hann 48 slíkar viðurkenningar fyrir verk sín og er það met. Árið 1937 markaði tímamót í starfi Disneys. Það ár var hin fræga mynd hans „Mjallhvít og dvergarnir sjö" frumsýnd. Sú mynd varfyrsta teiknimyndin af fullri lengd. Á næstu fimm árum komu fleiri ógleymanlegar teikni- myndir af fullri lengd; má nefna meðal annars ,,Bamba", „Fantasíu" „Dúmbó" og „Gosa". Walt Disney leyfði sér aldrei að vera latur og njóta afrakstursins af verkum sínum. Hann var alltaf að leita nýrra leiða. Á árunum 1950 hóf hann einnig störf viö sjónvarp og var einn þeirra fyrstu, sem notuðu sér lita- sjónvarp. Hánn reisti Disneyland árið 1955, garður þessi er töfrandi ævintýraland, sem yfir 100 milljónir manna hafa heimsótt, þar á meðal konungar, drottningar og forsetar víðsvegar að úr heiminum. Walt Disney gerði draum sinn um hið fullkomna þjóð- félag að veruleika, þegar hann hófst handa við að reisa hið stórkostlega „Disney World" í Orlando í Flórída. Þótt Walt Disney hafi látist í desember árið 1966, lifa verk hans áfram. Hann sýndi að heimurinn getur verið sælustaður, ef við sjálf kunnum að nýta þá möguleika, sem fyrir hendi eru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.