Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 63

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 63
Jólasveinninn kemur heimsókn. þekkti þar óp apamannsins. Samstundis kváöu við sams konar öskur í hálfhring inni í skóginum, og blandaðist öskur Pardusdýrs saman við þau. VII. KAFLI. Svikinn A illimennirnir, Kavíri og Mugambi, er sátu á hækjum Slnum fyrir dyrum kofa Kavíris litu hvor á annan, — Kavíri nieö óttablandinni forvitni. »Hvað er þetta?“ hvíslaði hann. ,„Það er Tarzan og lið hans,“ svaraði Mugambi. ,,En ekki Vcit eg, hvað þeir hafast að, nema þeir séu að reka saman m<'nn þína, er hluþust á brott.“ Hrollur fór um Kavíri, og hann gaut óttaskelfdum augum l|l skógar. Aldrei á ævi sinni hafði hann heyrt hergný líkan þessu. Hávaðinn kom nær og nær, og blandaðist nú vein karla, ^Venna og barna saman við hann. Öskrin héldu áfram í tutt- ugu langar mínútur, uns þau virtust aðeins steinsnar frá skíðgarðinum. Kavíri stóð á fætur og vildi flýja, en Mugambi Sreip hann og hélt honum, |oví að svo hafði Tarzan boðið. Augnabliki síöar þutu svertingjarnir lafhræddir úr skógin- Um og runnu sem hundelt hjörð í kofa sína, og á eftir þeim 0rnu Tarzan og dýr hans. Allt [ einu stóð Tarzan við hlið Kavíris; um varir hans lék _ uö gantla bros hans. „Fólk þitt er komið aftur, bróðir sæll!“ sagði hann, „og nú geturðu valið þá úr, sem eiga að fara með mér og róa fyrir mig.“ Kavíri stóð skjálfandi á fætur og kallaði á menn sína að koma út úr hreysunum, en enginn gegndi kalli hans. „Segðu þeim,“ mælti Tarzan, „að ef þeir komi ekki, skuli ég sækja þá!“ Kavíri fór eftir skipun hans, og á svipstundu komu allir íbúarnir út. Þeir ranghvolfdu augunum af skelfingu og gláptu á villidýrin, sem spígsporuðu um þorpsgöturnar. Kavíri benti í skyndi tólf hermönnum að fara með Tarzan. Veslingarnir urðu því nær hvítir af hræðslu að hugsa til þess að koma svo nærri þessum óvættum í bátnum. En þegar Kavíri sagði þeim, að hér væri ekki undankomu auðið, að Tarzan mundi elta þá með dýrum sínum, ef þeir reyndu að flýja, fóru þeir þungir á svip til árinnar og settust undir árar i bátnum. Höfðinginn varp öndinni léttara, er hann sá bátinn hverfa fyrir tanga ofar í ánni. í þrjá daga hélt báturinn áfram lengra og lengra upp eftir Ugambi-ánni sem lítt er rannsökuð. Þrír hermannanna struku á leiðinni, en þar eð sumir aparnir voru búnir að læra að róa, sá Tarzan ekki eftir þeim. Hann hefði getað ferðast miklu hraðar á landi, en hann hélt, að dýrin mundu kannski ráfa frá honum á landi, svo hann hélt þeim eins mikið og hann gat í bátnum. Tvisvar á dag lentu þeir til þess að veiða og éta, og á næturnar sváfu þeir á landi cða á einhverri evnni i ánni. ÆSKAN — Skemmtilegar myndasögur birtast í hverju blaði 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.