Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1977, Blaðsíða 11

Æskan - 01.11.1977, Blaðsíða 11
geislahjúp, viö trésmiðsins, ker leir- kerasmiðsins og skýluna, sem María hafði á höfði sér, jafnt sem annað. En langfegurst var þó sólskinið í vatnspollunum, sem myndast höfðu í 'autunum á hellunum, sem þöktu 9ötuna. Jesús drap hendinni niður í einn Pollinn og tók aö mála fuglana sína úr 9litrandi sólskininu. Þá þóknaðist sólskininu að láta höndla sig eins og W úr málkönnu, og þegar Jesús strauk með því um leirfuglana, festist Það við þá, svo að þeir glitruðu eins °9 fegurstu gimsteinar. Júdas gaut Þá augunum til Jesú, til að sjá hvort hann byggi til fallegri fugla en hann. Hann hljóðaði upp yfir sig, er hann sá að Jesús málaði fuglana sína úr 9ötupollunum. Júdas dýfði hendinni ofan í einn Pollinn og ætlaði að gera hið sama, en sólskinið lét hann ekki höndla sig. hað leið á milli fingranna á honum, en hvernig sem hann reyndi að halda því, tókst honum það ekki. Hann gat því ekki vitund málað sína fugla. —■ Vesalings Júdas, mælti Jesús. ^9 skal koma og mála fuglana þína. — Ónei! svaraði Júdas. Þú mátt ekki snerta þá. Þeir eru nógu fallegir eins og þeir eru. Hann stóð upp þungbúinn á svipinn °9 klemmdi saman varirnar og tróð slla leirfuglana undir fótum sér. Að því loknu kom hann til Jesú. Hann var þá íóðaönn að prýða sína fugla. Júdas virti þá stundarkorn fyrir sér, svo steig hann ofan á einn þeirra og tróð hann allan í sundur. — Júdas! mælti Jesús. Hvað ertu að gera, drengur? Veistu ekki að fuglarnir eru lifandi og geta sungið? Júdas glotti og steig ofan á annan fugl. Jesús leit í kringum sig, til að vita hvort hann sæi engan, sem gæti hjálpað sér. Júdas var tröll að vexti og Jesús sá að hann hafði ekki afl á við hann. Ekki sá Jesús mömmu sína, svo að áður en hún gæti komið, hlaut Júdas að vera búinn að eyðileggja alla fuglana. Tárin komu fram í augun á Jesú. Júdas var búinn að eyðileggja fjóra fugla. Og nú voru aðeins þrír eftir óskemmdir. Jesús sárnaði að sjá litlu saklausu fuglana sína svona grátt leikna, án þess að þeir gætu forðað sér. Þá klappaði Jesús saman lófunum og mælti: — Fljúgið þið! Fljúgið þiö! Þá hreyfðust allt í einu vængirnir á fuglunum, og þeir lyftu sér upp á þakið á húsinu, og þá var þeim borgið. En þegar Júdas sá að fuglarnir létu að orðum Jesú og flugu, grét hann. Hann reif hár sitt og fleygði sér til fóta Jesú og kyssti fætur hans og mælti: — Gakktu ofan á mig eins og ég gekk ofan á fuglana þína. Hann engdist sundur og saman, því að Júdas elskaði og hataði Jesú samtímis. María hafði horft á leik barnanna. Hún kom nú til drengjanna og reisti Júdas á fætur og huggaði hann. — Vesalings barn, mælti hún. Þú veist ekki að það, sem þú ætlaðir að gera, megnar enginn mannlegur máttur. Gættu þín og gerðu aldrei þvílíkt framar, ella verður þú allra manna óhamingjusamastur. — Eða hvernig haldið þið að þeim manni farnist, sem ætlað að keppa við þann, sem málar með sólskininu og gefur leirnum líf?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.