Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1977, Blaðsíða 29

Æskan - 01.11.1977, Blaðsíða 29
OOHMBHH msm UVI- Hafið ætíö Jesús í ve — Já, ég er búinn að fara á barnaheimilið, elliheimilið, til Stínu í Holti og Petersen-fjölskyldunnar. Jólasveinninn hélt áfram að telja upp fólk, sem hann hafði farið til, en skyndilega minntist hann dálítils. — Er frúin búin að baka vöfflurnar? spurði hann. — Ég hringdi og bað um Þær. — Hérna koma þær líka! sagði frúin og kom meó stóran vöffluhlaða. — Þau eru svo hæversk í kotinu, muldraði jólasveinninn. — Ég vil fá vöfflur handa okkur. Kær kveðja, Knútur. — Ég vil fá agnarlitla brúðu, þvíað ég hef verið svo góð. Beta. — Ég vil fá vettlinga handa pabba og blússu handa mömmu og einn tinsoldáta handa mér. Litli karl... Kaupmaðurinn strauk yfir ennið. — Bíddu, sagði hann við jólasveininn. — Þú þarft að fara með bæði eitt °9 annað í kotið. Þau hjónin sóttu marga böggla undan jólatrénu og settu þá í sekkinn. — Við eigum nóga steik afgangs, sagði frúin og fór út í eldhúsið. — Hérna er umslag til foreldranna, sagði kaupmaðurinn og setti eitthvað úrveskinu sínu í umslagið . . . Sekkurinn var fylltur og jólasveinninn fór í rauða frakkann sinn og þakkaði fyrir. Aftur klingdu kirkjuklukkurnar og sleðinn þaut eftir snæviþöktum veg- 'num að litla kotinu. Mamma var búin að kveikja Ijósin á litla jólatrénu, þegar þau heyrðu bjöllurnar hringja. — Nú kemur jólasveinninn! kallaði Beta og tvísté á gólfinu. Knútur stökk til dyra og opnaðr. . . Um leið og hann opnaði birtist rauðklædd vera í gættinni með poka á baki... — Jó- jólasveinninn, hvíslaði litli karl. Hann stóð úti í horni og saug á sér Þumalfingurinn. — Gleöileg jól! sagði jólasveinninn og lagði frá sér pokann. — Fáðu þér sæti, sagði mamma og rétti honum stól. — Ég kem svolítið seint, sagði jólasveinninn og tók upp bréfmiðana. — En hér er brúðan, sem þú óskaðir þér, Beta! Hann rétti henni risastóra, fallega brúðu í silkikjól. — Ahaaa! veinaði Beta. — Og hér eru vöfflurnar, sagði hann og setti svo stóran vöfflustafla á borðið, að hann náði næstum til lofts. Mamma var með fangið fullt af kjólum, blússu, nærfötum og barnafötum ■ ■ Það kom gnótt af matvælum á borðið. Og pabbi fékk umslagið. Það voru peningar í því. Mamma amstraði til og frá og sagði: — Að hugsa sér. . .! En svo kveikti hún undir könnunni og bauð jólasveininum kaffisopa. Börnin gengu umhverfis jólatréð og sungu: — í Betlehem er barn oss f®tt... Beta litla kom með böggul til jólasveinsins, þegar hann var að fara. — Þetta er handa þér, elsku jólasveinn, sagði hún og hneigði sig. þá klingdu kirkjuklukkurnar og jólasveinninn ók af stað. Stjörnurnar ð^itruðu á himninum. Allir voru sælir og glaðir. Nú tók hann litla pakkann frá Betu og vafði utan af honum. Þar var tuskubrúða. Hún hafði gefið jólasveininum hjartfólgnustu eign sína. — Það er svo gaman á jólunum, þegar allir gefa öðrum gjafir, hugsaði J°lasveinninn með sjálfum sér um leið og hann ók af stað. Fyrst er farið með hana inn í herbergi. þar sem hitinn er dálítið hærri en í kjallaranum, en þó myrkur. Síðan áað láta hana venjast hitanum smátt og smátt. Þegar hún hefir vanist breyt- ingunum, er farið með hana inn í bjarta og hlýja stofu, og sjáðu þá, hversu ört henni fleygir fram. Hún blómstrar á skömum tíma — og og það er þitt að sjá um, að hún standi í fullu skarti á aðfangadagskvöld. Það er of snemmt að fara að hugsa um jólagjafirnar löngu fyrir jól, en það er ekki of snemmt að gefa lauknum gætur, ef hann á að setjá hátíðarblæ á jólaborðið. Minnismerki Mark Twains I Bandaríkjunum á nú að fara að reisa skáldinu Mark Twain enn eitt minnismerki. Er það líkneski af skáldinu í líkamsstærð, en til hliðar við það líkneski. af frægustu söguhetjunum, sem hann skapaði. Gert er ráð fyrir því, að minnismerki þetta muni kosta um eina miljón dollara. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.