Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1977, Blaðsíða 85

Æskan - 01.11.1977, Blaðsíða 85
— Það bendir allt til þess, að ungi maðurinn hafi farið í sund, muldraði Hurlock, og flokksforinginn kinkaði kolli. — Sjáið! sagði hann og benti á teikningu af dreng í sandinum. Efst lá skátahattur, við fæturna voru skór, en ör eins og þeir höfðu áður séð benti beint út á haf. — Svo hann hefur synt til lands, sagði flokksforinginn. — Gæti hann ekki hafa synt að hellinum þarna? spuröi Hurlock. — Nei, svaraði einn drengjanna. — Það var flóð áðan og þá flæðir inn í hellinn. Ég vona, að hann hafi ekki reynt að fela sig þar. — Það held ég heldurekki, svaraði Hurlock rólega. — Ég held, að hann hafi ætlað að leika á ykkur. Við skul- um leita að sporum í sandinum! Hvers vegna áleit Hurlock, að skátinn hefði ekki synt langt frá eyjunni? * nuiQoii e }jnq tse|o>|s jbujbajo 60 j|ujo>|s ‘uujjnueq ngjeq sjbuub ‘euipuojis e jngm nmo>| j!Ujbib>|S 60 >)00|jnH ue jnge nLuiuo>|S spuei I!) tuAs eteq ge tneiq uueq ue ‘bu| -}}ou ene }sas |>|>ie |g}eq uuunöueja ujusnen Sigurbjörn Sveinsson. Hurlock lögreglufulltrúi var í helgarleyfi á lítilli eyju. Einn morgun- inn fór hann í gönguferð og var kominn á stíg, sem lá að ströndinni. Þar kom hann auga á skáta, sem voru mjög áhyggjufullir að sjá. — Eruð þið í fjársjóðsleit? spurði Hurlock foringjann, sem var ungur maður með gleraugu. — Nei, svaraði flokksforinginn 'augaóstyrkur. — Þér hafið víst ekki séð lítinn, Ijóshærðan dreng? Hann er týndur. — Nei, ég hef engan séð, svaraði Hurlock. — Týndist hann nýlega? — Nei, því miður höfum við ekki séð hann frá því í gærkvöldi, en hann minntist eitthvað á að synda til lands. Ég bannaði honum það, þó að hann sé sundmaður góður. — Hérna er ör! kallaði æstur skáti, sem hafði gengið niður stíginn á undan öðrum. Þeir hrööuðu sér þangað og sáu ör, sem á stóðu stafirnir J. B. — Við eru að leita að Jack Birch, sagði flokksforinginn, — og hann hefur búið til örina! örin benti að kjarrinu, en þar sáu þeir líka spor, sem auðvelt var að rekja. Þeir fundu tvær örvar í viðbót, þegar nær ströndinni kom. Þeir hröðuðu för sinni og komust á ströndina. Þakkartár hnigu af augum hennar og hrundu eins og daggardropar niður á drenginn. „Æ, æ, pabbi, komdu fljótt að hjálpa mér!“ hljóðaði ^rengurinn. „Snjókonan ætlar að taka mig!“ „Sérðu ekki, góði minn, að þetta er lifandi kona?“ sagði faðir hans og klappaði á kollinn á honum. — "Enginn snjókona gæti lotið niður og kysst þig svona 'nnilega á ennið, engin snjókona gæti talað svona fögur orð og látið svona heit þakkartár hrynja yfir þig." Litli drengurinn leit brosandi framan í konuna og var nú ekki hræddur við hana lengur. Svo fóru þeir feðgarnir leiðar sinnar. Pátæka móðirin hugsaði með gleði til jólanna. Hún dustaði af sér sjóinn og barnið hjúfraði sig upp að brjósti dennar. Hún laut höfði í lofgerð og tilbeiðslu og hugsaði e þessa leió: ,,Ó, hvað Guð er góður! Hann svaraði bæn minni með köldum snjó, en jafnvel í klakanum og köldum snjónum finn ég yl hans elsku og náðar. Algóður Guð veri lofður fyrir þennan blessaða jólasnjó." Sporin í sandinum 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.