Æskan

Árgangur

Æskan - 24.12.1912, Síða 16

Æskan - 24.12.1912, Síða 16
XIV JÓLABLAÍ) ÆSKUNNAR 1912 og um leið tóku allir undir án þess að vita, fyrir hverjum þeir voru að hrópa, að eins af því að Tumi gerði það, og húrra-ópin hljómuðu frá öll- um röðunum meðan þeir gengu fram hjá henni. Hvort hún skildi að hróp- að var fyrir henni, er ekki gott að vita, en hún þekti Tuma og veii'aði til hans með sólhlífinni sinni. Fr. Fr. pýddi. I 0 r I® ? 'Pessa ó s k flytur JEskan öllum feim íslenzkum börnum, sem þetta blað sjá eða lesa. Iiún óskar þess innilega, að jólin, hátíð barnanna og fœðingarhátíð frelsarans, verði ykkur öllum til sannrar áncegju og gleði. Að þið, sem vel eruð efnum búin, hjálþið til þess, að fátæklingarnir geti líka nctið hátíðar- innar, með því að miðla þeim af efnum ykkar. Ef þið munið eftir „minstu bræðrunum“ og hlýðið með athygli á hinn dýrðlega jólaboðskaþ, þá fáið þið sannarlega GLEHILEG JÖL!

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.