Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 34

Skírnir - 01.06.1919, Page 34
Ú28 Sir George Welibe Dasent. [Skirnir 4nnan tómur. Þá er Mr. X., meðlimur parliamenteins, en i-það er Charles Cavendish Clifford; hann er höfundur ■ferðasögunnar, þó hann láti að vísu aðra persónu vera það, sem sé Umbra, en það er skuggi hans sjálfs. Loks er Mr. Darwin, en það er Dasent. Höfundurinn lýsir hon- um þannig: »Mr. Darwin var verulega frægur maður. Hann hafði skrifað vísindalega bók um norræna. forn- fræði, og í viðurkenningarskyni fyrir það hafði skandina- viskur sjóii gert hann að riddara af rostungsorðunni öðr- um flokki, og hékk band þessarar frægu orðu um hin- ar breiðu herðar hans. Hann var stór og sterkur sem Herkúles, hafði sítt svart skegg, sem náði niður að mitti, likur víkingi fornaldarinnar, og hygg eg, að hann stund- um hafi haldið það sjálfur, að hann væri víkingur. Svo .gagnsýrður var hann af anda fornaldarinnar, að stöðug barátta stóð í brjósti hans milli fortiðarinnar og nútíðar- innar, eða öllu heldur milli ímyndunaiinnar og veruleik- ans. Hann var tveir menn í einu. Þó hann væri trú- maður mikill, grunar mig samt, að inst í hjarta sínu hafi hann skoðað kristnina eins konar uppskafningstrú og álitið að Þór, Oðinn, Freyja o. s. frv. væru þær einu verur, sem vert væri að tilbiðja. í reyndinni var hann ágætur horgari, húsbóndi, er galt skatta og skyldur, ástúðlegur eiginraaður, og góður heimilisfaðir; en i draumi eða ímynduninni var berserkur, norrænn sjóræningi, er sigldi um sjóinn á dreka sínum, lét sverðið glymja á hjálmi óvinanna, drap, brendi, ruplaði og rændi, og á þann hátt fullnægði lofsverðri æfintýraþrá. Mig uggir, að hann tæki frægðardrauminn fram yfir veruleikann. Eg hygg að með sjálfum sér hafi honum þótt þetta heiðvirða líferni súrt og haldið, að það væri ekki köllun sín að gæta þessara smá- sálarlegu skyldna. En hann var hinn þægilegasti maður í umgengni, alt til dauðans ...» því Mr. Darwin varð fyrir þeim ósköpum að farast í eldgosi upp í Mofellssveit, jog Mr. Digwell dó úr hungri, en Lord Lodbrog kvæntist prestsdóttur frá Hítardal og fór að hokra upp á Mýrum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.