Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Síða 40

Skírnir - 01.06.1919, Síða 40
334 Sir George Webbe Dasent. [Skírnir komst að þvi, að Konráð hafði haldið eftir miklu af hand- ritiini. Það er hmgt að skilja það að Konráöi hiyti að þykja leitt að íáta aðra ijúka við það verií, sem hann liafði unnið svo mikið og lengi að, en handritið var þó eign frfingjanna, þar sem Cleasby og þeir höt'ðu borgað fyrir alla vinnuna á þvi, og áttu þeir því kröfu til þess. Annað mál er það, hve mikils viiði það var, sem sent var 1854. ’Dusent og Guðbrandur segja, að það hafi kornið að litlu haldi, en það hafa siðan verið leiddar sterkar lík- ur fyrir því, að þar sé hallað réttu máli1) Hvor þeirra beri sök á þvi, læt eg ósagt; þó mun varla skuldiuni verða skelt á Dasent einn2). En þegar litið er á a)t þetta orðahókarmál, sannast líklega málshátturinn, að sjald- an veldur einn þá tveir deila. Það var þó heppilegt, að Guðbrandur var fenginn til að vinna að orðabókinni. Eng- inn mundi hafa lokið við hana á jafnskömmum tíma og hann, og með henni hefir hann unnið ómetanle^t gagn. Margt hefir verið að henni fundið og má víst gera það með góðum rökum, en engin ein bók hefir stuðlað meir að stundan íslenzks máls og islenzkra fræða. Ef Konráð hefði haldið áfram við hana, hefði hún að líkindum orðið visindalegri og betur úr garði gerð að mörgu leyti; en hefði hún þá nokkurn tima komið út? Enginn efast um lærdóm og vandvirkni Konráðs, en hann átti það til að veru hægfara og seinvirkur með aftökum. Skömmu eftir 1860 byrjaði að koma út endurskoðuð og aukin útgáfa eftir R. G. Latham af ensku orðabókinni, sem kend er við dr. Samúel Johnson. Dasent greip þá tækit'ærið til þess að benda á sambandið milli ensku og islenzku. Hann skiii'aði langan ritdóm um fyrstu heftin ’) Sjá Efterladte Skrifter Konráðs Gíslasonar, útg. af dr. Birni M. Ólsen, II. bindi, bls. IX—XXII. 273-293. 2) H. G. Liddell, prófastnr á Christ Church, Begir, að Gnðbrandur hafi fundið handritið að miklu leyti í óreglu, og að hann hafi oft sagt við sig, að hann hefði unnið betra verk og léttara, ef hann hefði byrjað „de novo“ (Henry George Liddell, A Memoir by H. L. Thompson. London, 1899, bls. 200).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.