Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 60

Skírnir - 01.06.1919, Page 60
154 ,0k nemndi tiu höfuðit' [Skirnir menn vissu eigi hver gert hafði, þá sögðust einhverjir hafa heyrt afhöggvið höfuðið segja oft: eV avSpcc avðpa KepxtSáp otnsxTSLvev' (Mann á mann ofan myrti Kerkidas). Leituðu þeir þvi i héraðinu mann uppi, er Kerkidas hét, og drógu hann fyrir dóm. En ekki er unt að mæla eftir að barkinn er frá skilinn og án hreyfingarinnar frá lung- unum*. Oscar Bloch vitnar til þessara orða Aristotelesar í bók sinni um dauðann og segir: »Til eru að ýkjusögur (Le- gender) um höfuð, er hafi talað, t. d. haldið áfram byrjaðri bæn*. (Oscar Bloch: Om Döden I. Kbh. 1914, bls. 326). Steingrimur Mattbíasson hefir í grein sinni »Um lífseigju dýra og manna® i Skirni 1918, bls. 259, minst á sögur þær, er eg nú hefi greint. Segir hann um þær: »Þetta eru alt tilhæfulitlar þjóðsögur, tilhæfan að eins sú, að ef til vill hefir heyrst ymja í búknum út um barkann, líkt og kemur fyrir, að hæns halda áfrara garginu, eftir að höfuðið er höggvið, en hjá þeim verður það greinilegra, af því að raddfæri fuglanna liggja neðailega i barkanum«. Eg held að »tilhæfan« sé alt önnur, og er það undar- legt ef enginn hefir séð livar fiskur liggur undir steini í þessum sögum. Menn hafa spurt, hvort höfuðið gæti talað ■er það væri af hálsinum og með Aristoteles séð, að slikt væri fjarstæða, vegna þess að loftstrauminn vantar frá lungunum, þegar barkinn er sundur, og höfuðið getur því ■ekki fremur gefið rödd frá sér en organið belglaust og blásturslaust. Þar með hefir þeim viizt sannað, að hér væri um hindurvitni ein að ræða. Sagan um Kerkidas er lögð að jöfnu við hinar, og gegnir þar þó auðsjáanlega ■öðru máli, ef Aristoteles hermir rétt frá þessu, því að þeir sem þóttust lieyra höfuð prestsins tala, virðast ekki hafa verið sjónarvottar að þvi, er liann var veginn, og hins vegar endurtekur höfuðið orð sin. En bæði í frásögn Ui- ■onskviðu, Njáiu og Laxdælu virtust höfuðin mæla u m leið og þau voru af höggvin*. Eg geri nú ráð fyrir, að allir verði á einu máli .um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.