Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Síða 109

Skírnir - 01.06.1919, Síða 109
íSkirnir] Ritfregnir. 203 <í senn seiða og laða hug þeirra og slá hann ógn og þungri alvöru. 'Viðburðir og hugmyndir beggja sagnanna eru svo, að snillingi hefði -orðið að perlum. En J. G. hefir skort vald yfir formi smásögunnar, •íöst tök á kjarnanum, innsýni í mannssálina, ímyndunar- og frá- -sagnagáfu til þess aö láta atvikin gerast ljós og með lífsblœ. Það er því óvíst, hvort sögurnar ættu það skilið, að uppiagið að bókinni væri brent og hún þydd að nýju af einhverjum, sem til iþess væri fær. Þýðaranum hefir á einum stað í danska frumritinu mislesist »sort« fyrir »stor«. í ísl. þýðingunni er því höfuðið á einum sögu- manni alt í einu orðið »svart« (bls. 27), þó að á næstu bls. á und- an staudi að andlit hans hafi verið »bleikt og skinið« og hár og skegg »silfurgrátt«. Svona meinloka getur ekki komið fyrir hjv þýðara, sem er með vakandi hugsun að verki sínu, eða sem yfirleitt reynir að beita sínum miklu eða litlu hæfileikum til þess að leysa íþað vel af hendi, — A sömu bls. og »svarta höfuðið« er þessi setning: »Sólin var þi komin hátt á loft, og skuggalaust orðið hinu þröngva herbergi«. Hveruig getur herbergi verið skugga- laust í glaðasólskir.i, þar sem það er »fult af skinnum, verkfærum •og ýmsu rusli«, auk þess sem rúm er í því og önnur húsgögn? I frumritinu er setningin svona: »Lyset var da bievet mere roligt og fyldigt og bredte sig jævnt over det trange Rum«. — Þá er þetta f sögubyrjun (bls. 41): »Dagsbirtan ^ar að byrja að gægjast inn um litla fjögrarúðu gaflgluggann á hinni lágu og fátreklegu baðstofití Hún var svo dauf, að hinn myrkvi skuggi hlöðunnar, sem stóð beint á móti baðstofunni, sást enn þá«. Setningarnar eru báðar ljótar og rangþýddar og hin síðari svo, að lnin veiður hreint og beint að vitleysu. Á dönsku er hún á þessa leið: »Det ■<(o: Dagskæret) var endnu saa svagt, at kun den mörke Silhouet af Laden lige overfor lod sig skimte«. — Á. bls. 51 stendur þetta -setningarskrfpi: »Það logaði dauft á lýsislampanum, og rýmdi ljósið iþví lftt brott hinu gráleita húmi«. Á dönskunui steudur: »Tran- lampen8 spæde Flammetunge lyste kun mat i det graalige Halv- tnörke«. Setningaskipun er víða smekklaus og dönskuleg: »En á ■ enginu meðfram ánni, er rennur eftir dalnum svo silfurtær, að hægt er að greina steinana á botninum, er fólkið að vinnu sinni« (bls. ■65). »1 hinu skuggalega lierbergi, sem fult var af skinnum, verk- færum og ýmsu rusli, léku geislarnir sór« (bls. 25). »Hrærðir af hinum hryggilegu endurminningum störðu menn niður fyrir sig, og ihristu höfuðið alvarlegir og angurværir á svip« (bls. 8). Það er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.