Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 48
42 Reiersen á „Suðurstjörnunni". IÐUNN skildingum meira en hann bauð. Hvers konar nýmóðins uppátæki var nú það? Pví miður, menn báru ekki lengur tilhlýðilega virðingu fyrir Reiersen á „Suður- stjörnunni". Timarnir höfðu breyzt, ár frá ári, hinir gullhneptu yfirmenn á póstskipunum höfðu skotið hon- um ref fyrir rass. Hann skenkti gestunum staup af kornbrennivíni og gaf þeim hagldabrauð. Peir þökkuðu og drukku. Hann kleip stúlkurnar í síðuna, þær sneru hann af sér og flissuðu að honum, þær gægðust frekt inn um há- .gluggann og gerðu sig heimakomnar. Hvernig var það, var hann búinn að hugsa sig um, ætlaði hann að .borga þessa sex skildinga í viðbót? Þá er skipstjórinn stórlega móðgaður, og nú tekur Ihann af skarið. Hann gengur aftur á, hann ætiar að standa við stýrið, þar á hann heima, hér er það hann, sem skipar fyrir. Það verður að vera eins og í gamla daga, alveg eins og í gamla daga. Góðir hálsar, viljið þið fá þvottinn? Sjóararnir urðu hissa, en svöruðu já. Gott og vel! sagði Reiersen, svo og svo mikið á sneisið, að með bátinn, byrjið að telja! Og svo ekki meira um það. En það varð ekki eins og í gamla daga. Sjóararnir tóku lika af skarið og stigu í bátana. Þegar þeir ýttu frá og tóku að róá heim á leið, var það skip- stjórinn, sem varð að láta í minni pokann og ganga að kröfum þeirra. — Ég borga ykkur þessa sex skildinga, en annars megið þið fara til fjandans. Bátarnir lögðu að aftur, lestarhlerarnir á „Suður- stjörnunni" voru teknir upp, og fiskinum, rennandi af saltlegi, kastað upp á þiljur. Það tók fleiri dægur, bara með stuttum matarhléum og svefnhvíldum. Stakkstæðin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.