Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Síða 140

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Síða 140
134 Bækur. TÐUNN Það er kunnara en frá þurfi að segja, að Iandsmenn stunduðu frá upphafi vega sinna kvikfjárrækt, kornrækt litla og fiskiveiðar. Hitt mun almenningi óljósara, hvernig hlutföllum þessara atvinnugreina var háttað, að kornrækt- inni undanskilinni, sem ávalt var lítil, eflaust sökum lofts- lagsins. Höf. sýnir, að fiskiveiðamar voru líka litlar framan af, að því er virðist vegna þess, að fiskibændurnir voru ekki sjálfuin sér nógir; þótt þeir hefðu getað dregið fram lífið á fiski, vantaði þá föt og skæði. Þetta hvort tveggja hafði landbóndinn, auk mjólkurmatarins, sem bæði var nóg- ur og hollur. Auk þess var það hvort tveggja, að landið var gróðurmeira eins og það kom ósnortið í hendur land- námsmanna og Ioftslag því betra, enda virðist landið aldrei hafa verið betur setið til instu dala en það varð á síðari hluta landbúnaðartímabilsins. Landnómsmenn eru, eins og af sögunum sést, stórbændur. En eftir 1000 fara þessar stóru jarðir að klofná í smærri skika, til framfara fyrir landbúnaðinn og fjölgunar mann- fólkinu (70—80 000 um 1100, þá flest). Um 1200, eða öllu fyr, en landbúnaðinum fullfarið fram; landið er á tindi vel- sældar sinnar. Merkilegt er, að í nágrannalöndunum er landbúnaðinum ekki fullfarið frain fyr en 100 árum síðar, um 1300, stendur svo í stað þar til eftir 1750, að öld véla og iðnaðar byrjar. Þessa þróun má ráða af ýmsu; einna glegst kemur hún fram í breytingum þeim, er smám saman verða á verðlagi (silfurverð, vaðmálsverð, kúgildi). Þessar breytingar rekur höf. eins ljóst og unt verður, en málið er þó flóknara en svo, að því verði gerð skil í stuttu máli. Þar er að finna skýringuna á uppruna landaurareikningsins, sem lifað hefir á íslandi alt til vorra daga. í byrjun 14. aldar verður næsta snögg breyting á högum þjóðarinnar. Landbúnaðinum hrakar, bæði sökum harðæris á síðustu árum 13. aldarinnar, en einkum vegna breyttra verzlunarviðskifta við útlönd. Til þess tíma voru helztu útflutningsvörur: ull, vaðmál og feldir, en nú eykst snögg- lega eftirspurn eftir fiski, svo að þaðan af verður fiskur aðalútflutningsvara landsmanna. Þessi breyting má segja að verði samtímis því, að Hansa- kaupmenn leggja undir sig hina norrænu verzlun og koma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.