Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Síða 146

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Síða 146
140 Bækur. IÐUNN efni, hlutdrægnislaus og prúðmannleg meðferð þess, lipur og skemlileg frásögn. Stærð bókarinnar er mjög í hóf stilt, enginn keimur af aktaskrift, pappír og prentun i bezta lagi. Æfisögunni er skil't í fimm höfuðkafla. Segir fyrst frá æsku Eiríks og dvöl í Reykjavík, þá af fyrstu árum lians erlendis, hvernig hann brýtur sér braut til álits og frama í ókunnu landi. Þriðji kaflinn fjallar um störf Eiríks í Cam- bridge, er hann var orðinn bókavörður par. I fjórða kafl- anum segir frá afskiftum Eiríks af Islandsmálum, en þau voru mikil og margvísleg, svo sem sjá má að nokkru af ritaskrá hans, sem prentuð er aftan við æfisöguna. Fimti kaflinn er um heimilislíf Eiríks og æfilok. Þá er fróðlegur og skemtilegur viðauki um ætt Eiríks, foreldra hans, systkini og konu. Fer miklu betur á að hafa þetta í sér- stökum þætti heldur en að fleyga það inn í sjálfa æfisög- una. Þá er nákvæm skrá um ritstörf Eiríks, og tekur hún yfir 14 smáletursblaðsíður. Hefir verið mikið verk að taka hana saman, en hún sýnir glögt hvílík hamhleypa Eiríkur hefir verið til ritstarfa og hve margt hann hefir látið til sín taka. Loks er nákvæmt registur yfir bókina. Enn frem- ur er sýnishorn af rithönd Eiríks, sem er óvenjulega fögur og skýr, og nokkrar myndir, prentaðar á ágætan gljápappír. Heimildir þessarar bókar eru að allmiklu leyti bréf Ei- ríks sjálfs, einkum til Jóns Sigurðssonar. Notar Stefán þau með gætni, svo sem vera ber, en í bréfum Eiríks kennir margra grasa. Eru þau yfirleitt bráðskemtileg og að mörgu merkileg. Er til af þeim talsvert safn, og mundi mörgum þykja skemtileg bók og fróðleg, ef út væri gefið úrval þeirra. Handbragð bókarinnar og frásagnarháttur ber höfundinum yfirleitt gott vitni eins og annað,’sem hann hefir ritað, stíll- inn viðfeldinn og yfirlætislaus, svipurinn allur drengilegur. — Dr. Stefán Einarsson, sem nú er háskólakennari í Balti- more, er tvímælalaust meðal efnilegustu ungra manna, sem nú leggja stund á íslenzk fræði. Qott er það að vísu og nytsamlegt að eiga fulltrúa í f jarlægum löndum, sem treysta má til þess að koma jafnan fram landi sínu og þjóð til sóma. Þó mundu vinir Stefáns og íslenzkra fræða fagna því, ef háskóli vor gæti boðið honum þau kjör, að hann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.