Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 9
Kirk.juritið. ÁRAMÓTAHUGLEIÐING. Vér höfum lifað það að sjá árið 1937 liða i djúp ald- anna. Og hvað sjáum vér nú, er vér lítum um öxl yfir liðið ár? Vér drögum ekki upp mynd af heildarsvip umhverfis- ins, eins og þegar söguritarinn lítur yfir heimsviðhurð- ina. Nei, hver og einn liorfir á sitt eigið líf og skoðar viðburðina, sem við þá sjálfa eru tengdir. En hver krisl- inn maður skoðar hið liðna í alveg sérstöku ljósi og með alveg sérstaka spurningu í huga, sem er þessi: Hef ég orðið til góðs og að gagni — stend ég nær minni eilífðar- ákvörðun eftir þetta liðna ár? I slíkum spegli hirtasl oss minningar hins liðna. — Sjáum vér þar stóra sigra, sem vér höfum unnið? Eg spyr ekki um þá sigra, sem eigingirni og sjálfselska vor vill telja sigra, því aði það er blekking og engir sigrar, en ósigrar. En ég spyr, hvorl vér höfum unnið þá sigra, sem megna að umskapa vort andlega líf, svo að vér höfum aukist að meiri þroska, vizku og víðsýni. Og ég spyr: Höfum við gegnt leiðsögu Jesú og beðið hann að vísa oss veginn — höfum vér fvlgt honum ? Vér horfum til haka. Vér finnum sárt til þess, að sigr- arnir eru livorki margir né miklir, eins og vér höfðum kannske búist við að þeir yrðu. Og vér óttumst, að heildarútkoman muni ekki verða hagstæð. Ég sé þó hjá oss ýmsa smásigra. Þeir lýsa til vor, eins og ljóshlik, frá horfinni tíð. Vér fyrirgáfum af hjarta einhverja mótgerð. Vér komum fram við einhvern smæl- ingjann eða einstaklinginn með því kærleikshugarfari, sem Kristur vill innræta oss. Vér neituðum oss um ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.