Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. Áramótahugleiðing. 7 framkomu vorri; gleymum því ekki í handtaki voru; gleymum því ekki i viðskiftum vorum og' gleymum þvi aldrei, því að í hinu smáa er gersemin fólgin, sem gildi hefir þegar til kastanna kemur og vér verðum kölluð þangað, sem enginn af oss hefir enn komið. Gleðilegt ár! Þorsteinn L. Jónsson. EIN AF BÆNUM HINS HEILAGA MANNS, FRANS FRÁ ASSISI „Drottinn, ger mig að verkfæri í liendi þinni, í þágu friðarins. Lát mig gróðursetja kærieikann, þar sem hatrið ríkir, Irú, þar sem efasemdin er fjötur um fót, . . von, þar sem örvæntingin hefir brotist til valda. Lát mig kveikja ljós í myrkrinu, fögnuð i hrygð og sorg, efla anda fyrirgefningarinnar, þar sem rangsleitnin heldur velli. Ó, drottinn minn ög guð minn, gef mér að sækjast meira eftir að liugga, en vera huggaður, að skilja en vera skilinn, að elska, en vera elskaður. I>ví með þvi að gefa gefst oss, með því að fvrirgefa er oss fyrirgefið, og í dauðanum fæðumsl vér til lífsins eilífa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.