Kirkjuritið - 01.01.1938, Síða 13

Kirkjuritið - 01.01.1938, Síða 13
Kirkjuritið. Áramótahugleiðing. 7 framkomu vorri; gleymum því ekki í handtaki voru; gleymum því ekki i viðskiftum vorum og' gleymum þvi aldrei, því að í hinu smáa er gersemin fólgin, sem gildi hefir þegar til kastanna kemur og vér verðum kölluð þangað, sem enginn af oss hefir enn komið. Gleðilegt ár! Þorsteinn L. Jónsson. EIN AF BÆNUM HINS HEILAGA MANNS, FRANS FRÁ ASSISI „Drottinn, ger mig að verkfæri í liendi þinni, í þágu friðarins. Lát mig gróðursetja kærieikann, þar sem hatrið ríkir, Irú, þar sem efasemdin er fjötur um fót, . . von, þar sem örvæntingin hefir brotist til valda. Lát mig kveikja ljós í myrkrinu, fögnuð i hrygð og sorg, efla anda fyrirgefningarinnar, þar sem rangsleitnin heldur velli. Ó, drottinn minn ög guð minn, gef mér að sækjast meira eftir að liugga, en vera huggaður, að skilja en vera skilinn, að elska, en vera elskaður. I>ví með þvi að gefa gefst oss, með því að fvrirgefa er oss fyrirgefið, og í dauðanum fæðumsl vér til lífsins eilífa.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.