Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 41
Kirkjuritið. Séra Ólafur Ólafsson. 35 franit þjónaði séra Ólafur fríkirkjusöfnuðinum i Hafn- arfirði frá 1913 til ársins 1930, og gegndi auk þess jtrests- starfi við geðveikrahælið á Kleppi til ársins 1933. I ölluin söfnuðum sínum, fyrst austanfjalls og síðan liér syðra, var séra Ó.lafur rómaður fyrir skörungsslcap °g áhrifamikla kenniniensku, og hafði djúp og varanleg áhrif á fjölda manna. Og vist er um það, að háðir frí- kirkjusöfnuðirnir liér syðra náðu frumvexti og urðu hfvænlegir og þróttmiklir fyrst og fremst fyrir lians á- gætu prestsþjónustu. En það er skylt að taka fram, að séra Ólafur veik i engu frá kenningum hinnar íslenzku þjóðkirkju. Haim taldi sig ætíð hennar son. En honum téll vel fríkirkjuskipulagið. Taldi það kirkjunni bezt að hafa frelsi og sjálfstjórn í öllum sínum málum. Og þar nuin koma, að svo mun flestum kirkjuvinum finnast, a® þar liafi liann liaft á réttu að standa. Nú þegar hafa frikirkjusöfnuðirnir í Reykjavík og Hafnarfirði orðið f.jölda áhugasamra þjóðkirkjumanna til hvatningar um það að hlvnna að kirkjuhúsum sínum sjálfir, fórna yfir- leitt meiru frá sjálfum sér til safnaðarþarfa, en treysta unnna á opinberan stvrk til þeirra mála. Auk prestsþjónustunnar hefir séra Ólafur lokið fjöida mörgum störfum öðrum i almennings þarfir. Meðan hann var sveitaprestur, gegndi hann flestum trúnaðar- störfum í sveitarfélagi sínu um lengri eða s'kemmri •mia. Hann liafði hrennandi áliuga á öllum opinberum niálum. Var hann þingmaður Rangæinga 1891, Austur- Skaftfeillinga 1901 og' Árnesinga 1903—1907, og þótti einhver mælskasti maður á þingi. Hann ritaði og mikið í hlöð um álnigamál sin, og var því ávalt veitt athygli, sem hann ritaði. Hafði hann heilladrjúg afskifti af mörg- 11,11 mannúðar- og menningarmálum, og skal hér aðeins nefna bindindismálið, landsspítalamálið, dýraverndun- armálið o. s. frv. Áður en holdsveikraspítalinn var reist- l,r hér, hafði séra Ólafur meðal annarra átt drjúgan Þátt i að vekja þá hreyfingu, er varð til þess, að það mál 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.