Kirkjuritið - 01.01.1938, Page 18

Kirkjuritið - 01.01.1938, Page 18
12 Regin Prenter: Janúar. að gefa gætur að öllum liag þjóðarinnar, l)æði andleg- um og efnalegum. Það er þjóðin í heild sinni, sem hún verður að liafa fyrir augum, en ekki aðeins fáeinir út- valdir. Þessu starfssviði verður naumast betur lýst en i úrklippubók rithöfundarins nafnkenda Arne Sörensens: „Hvad siger Ðanmark?“ Mestur liluti þessarar hókar er úrklippur úr hlöðum og bókum árið 1936 og sýnir, hvern- ig allur fjöldinn liugsar og talar nú á dögum. Fyrirsögn liöf. fyrir 1. kapítula hennar er þessi: „Danmörk litla er klofin í smátt“. Hann á með því við það, að innri sundrung einkenni þjóðina. Annarsvegar er sveitin, hinsvegar iðnaðarborgin, og stríð í milli andlegt og efnalegt, og munurinn á þeim svo mikill, að hvor aðil- inn skilur tæpast mál hins. í Danmörku eru trúmenn á gamla vísu, róttækir trúmenn á nútíma vísu og kommún- istar, er þekkja lítið sem ekkert til kirkjunnar. Innan kirkjunnar eru liæði Innratrúboðsmenn og Grundtvigs- sinnar, sem þekkjast oft lítið, tortryggja liverir aðra og keppa eftir föngum um emhætti og álirif i kirkjunni. Og sundrungin grefur um sig meir og meir. Þetta er hið mesta alvörumál, og ekki sízt það, hvílíkt djúp myndast milli sveitarinnar og horgarinnar, og er borgin að verða áhrifameiri. Stórborgarkirkjan ogsveita- kirkjan eru eins og' tvær ólikar veraldir. Hinsvegar fer ólga og óstyrkur um allar stéttir, og er vant að sjá, hvort heldur muni draga til sameiningar með þeim gegn yfirvofandi hættum eða fullkomins glundroða. Þetta getur einnig gestsauga útlendingsins séð. Þýzkur rithofundur, sem þekkir Danmörku vel, Friedrich Sieburg, skrifaði í fyrra á þessa leið: „Fann- lireiðan liggur yfir Kongsins nýja torgi, hvít og mjúk. Mávarnir láta berast á íshroða á höfninni. Reiðinn á skeiðum Nýhafnar er þakinn mjöll. Himininn er heiður og blár og við hann blaktir Dannehrog. Ég geng um og virði fyrir mér andlit fólksins. Kinnarnar eru búslnar og rjóðar eins og forðum daga, en er sem mér sýnist,

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.