Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 4
Nóv.-Dcs. Jólaræða flutt i Kapellu Háskólans annan jóladag 1942. Texti: Lúk. 2. t—Pi. Jólin eru komin, þessi blessaða hátíð ljósanna og frið- arins. Altaf eru þau jai'n ný og nærandi fyrir hugi vora, altaf er það jafnmikið gleðiefni að minnast þess, að Guðssonur skyldi fæðast í þennan heim, og veita oss þá heilögu leiðsögn, sem um allar ókomnar aldir mun reynast bezta og trvggasta leiðin að dyrum himnaríkis. A jólahátíðinni fer þýður andvari frá sólarheimum eilífðarinnar yfir alt mannkynið, og þessi blær orsakar mörg kraftaverk, hann vekur hjá flestum mönnum heita þrá eftir friði og hræðralagi, og hjá þeim, sem eru harðastir og kaldastir, leysir hann klakaböndin frá hjartanu, svo að þessir menn kannast varla við sig’ á með- an. A jólahátíðinni minnast menn ósjálfrátt æskustöðv- anna og foreldra sinna, og þeir verða viðkvæmir af því, að þeir komast þá með hugina inn í andlegan heim, sem hefir verið óháður því, livort þeir ólust upp í auðlegð eða örbirgð. Höfuðþýðing jólanna er sú, að þau Ijúka upp fyrir oss dyrum að andlegum heimi, sem annars er sorglega oft læstur, þau minna oss á það, að í mesta skammdegismyrkrinu er til fyrirheit um birtu, sem al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.