Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 28
330 400 ára minning Guðbr. Hólab. Nóv.-Des. an — sem hann hafði lagt svo mikið verk i að þýða á íslenzka tungu og gefa út, bókin — „sem blessar og reisir þjóðir“, lá ávalt hjá sæng hans. Hann benti með hönd sinni á, Iivað bann óskaði að lesið skyldi fyrir sig. Oftlega neytti hann heilagrar kvöldmáltíðar sjúkdóms- dagana og Iiorfði öruggur til hinztu stundarinnar. Hann átti að einkunnarorðum þessi orð: Gaudeo triumphantis ecclesiae hæreditatis socialate infinita“: Ég hlakka lil eilifs samfélags með arfleifð hinnar sigri hrósandi kirkju. Það geisaði ógurlegt stormviðri um Hjaltadal og Hóla, í-þessu stormviðri féll Hóladómkirkja. Menn þorðu ekki að flytja hiskupi þessa fregn. En hann tók eftir því, að klukknahringing heyrðist elcki Líkaböng hljómaði ekki. Hann undraðist þetta — en heyrnarleysi hans var kent um. Enn varð nokkur hið. Hann dó 20. júlí 1027. Hann hafði emhættið á hendi til dánardags. Hafði hann þá verið biskup í 56 ár — lengur en nokkur maður liefir setið á biskupsstóli á íslandi. — Legsteininn hafði hann sjálfur látið gjöra og letraði á hann: „Expecto resurrectionen carnis et vitam æternam Guðbrandus Thorlacius Jesu Christi peccator“. „Ég vænti upprisu holdsins og eilífs lifs. Guðhrandur Þor- láksson syndari Jesú Krists.“ Hann var horfinn. En áhrifin af lífi hans og starfi lifðu. Timabil hins nýja siðar var að fullu Iiafið. í áhrif- unum' af starfi hans má greina bæði skugga og ljós, en þó miklu meira Ijós. Undir handarjaðri Guðhrands hiskups öðluðust ungir Islendingar nýjar hugsanir. Þar lærðu menn fegrun tungunnar og öðluðust trúar- þrek, nýja trúarútsýn og sáu líf og starf og persónu Jesú Krists i dýrðlegra Ijósi en áður. Skáldin tóku nýja stefnu og sungu fegur eftir hans dag. Vel má kenna áhrif Guðbrands biskups hjá Sigurði á Presthólum og frænda hans Hallgrimi Péturssyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.