Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 10
312 J. Th.: Jólaræða. Nóv.-Des. kom reynslan. Ég misti mann minn og eldri son, báða í sjóinn, og yngri sonur minn fór sömu leið 4 árum seinna. Ég er orðin ein aftur, eins og þegar ég var heimasæta, en þó með þeim mun, að foreldrar mínir eru dánir. Og þó mér finnist ég hafi átt þessa ástvini mína, þá hefir það auðvitað ekki verið, ég hefi aðeins öðlast þá náð að njóta þeirra um stund. Þrátt fyrir þetta lít ég með hjálp trúarinnar hjörtum augum til framtíð- arinnar, ég á eftir að koma til þeirra og dvelja með þeim, fá svör við hinum mörgu spurningum mínum og hugsvölun fyrir sál mína, og ég get nú sagt eins og stend- ur í jólaguðspjallinu: Dýrð sé Guði í upphæðum, en miklu fremur get ég sagt það, þegar ég sé þá aftur“. Kaupmaðurinn sagðist aldrei liafa fundið eins sárt til lítilmensku sinnar, eins og þegar hann stóð frammi fyr- ir þessari lconu. En hún reisti hann á fætur andlega séð, og vakti aftur hjá honum það traust og þá trú, sem liann hafði glatað. — Og það er þetta, sem ég vil segja að lokum við þig, sem á mig hlustar. Ef þú hittir fyrir þér þá manneskju, sem af reynzlu áranna hefir hélugrátt höfuð og þá drætti í andlitinu, sem eru óafmáanleg merki eftir gleði og sorg, sem hefir mikils að sakna frá liðnum ævidögum og verður að þola næðing' mannlífsins undir ævikvöldið — en er þó þrátt fyrir alt með birtu í sálinni, og getur brosað í gegn- um tárin, sem altaf er rík í sinni mestu fátækt, sem get- ur huggað þig, ef þér líður illa, sem getur talað hvatn- ingaorðum til þín og aukið trú þína á Guð og lífið — þá vil ég segja, að þú standir frammi fyrir þeirri mann- eskju, sem liefir öðlast birtu og anda jólanna, sem jafn- framt þvi, að hún hefir mist og saknað sjálf, getur þó auðgað aðra og gert lif þeirra auðugra að birtu og bless- un. Þetta er kjarninn í hoðskap jólanna, þetta er lífið sjálft. Það er nytsaml og lærdómsríkt að prédika um þetta fyrir mönnum, en dýrmætast af öllu er það, að eignast svona hugarfar sjálfur. Gleðileg jól! í Jesú nafni. Amen. Jón Thorarensen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.