Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 45
Kirkjuritið. Jólanólt. 347 vekur hugsanir um furðulega hluti hjá mörgum. Á þeirri nóttu, segir gömul trú, skína stjörnur himins bjartar en ella; enda urðu þá þeir atburðir, sem hið gamla, heilaga jólaguðspjall skýrir frá. Þessi nótt bpinir hugum manna á æðri leiðir, og lætur þá renna grun í, að veröldin sé þrátt fyrir alt veettvangur hins dýrðlegasta máttar og fleira sé þar að gerast en hávær tíðindi o" i!l, er dag- lega berast um æðisgegna menn og vélar. Jólaguðspjallið, hinn helgi boðskapur þessarar nætur, er þann veg tjáður, að svo virðist sem börn og stórskáld njóti hans bezt. Vér, sem ekki erum gæddir náðargáfum skáldsins. skulum því taka við honum eins og börn. Enda mun svo til ætlast. En lif heims- ins í dag er þó ekkert barna gaman. Þrátt fyrir vísindi og tækni og öll þau lífsþægindi, sem það hefir á boðstólum virðist heimur þessi. sjaldan eða aldrei hafa verið jafn heillum horfinn og nú. Hversu dásamleg er þá ekki koma hinnar' helgu nætur. Andar- tak breiðir hún þó blæju friðar og hljóðleik.i ytir hrjáða jörð. í stjörnuskini hennar sjáum vér fjárhirðana á Betlehemsvöllum gæta hjarðar sinnar. Og þar sjáum vér engla koma og þar ljóm- ar dýrð drottins og herskarar himins syngja Guði lof og um frið á jörðu. Og þar hljómar hinn dularfulli boðskapur í fyrsta sinni, að frelsarinn sé fæddur. Og þegar vér höfum skundað með hirð- unum til að sjá, hvað orðið er, kemur það í ljós, að það er að- eins lítið mannsbarn bláfátækrar móður. er fæðst hefir. En þessi umkomulitli hvítvoðungur er Jesúbarnið, frelsari heimsins. „Hví- líkt djúp ríkdóms og speki og þekkingar Guðs. HVersu órann- sakandi dómar hans og órekjandi vegir hans“. Jólagjöfin einstæða og algilda er drottinn Kristur. „Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn. til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf“. Þetta ar fagnaðarefni jólanæturinnar og þess heilaga hátíðisdags, sem fer í hönd. Þetta á líka að vera fagnaðarefni allra vorra æfidaga. Jól skyldum vér ávalt bera í hjarta. Allir kristnir menn halda jcl og hafa haldið í nærfelt 2000 ár. Hvernig getur þá staðið á því, að líf kristinna þjóðfélaga er enn undirorpið ósköpúm stríðs og blóðsúthellinga? Og hvernig stendur á því, að þegar ekkert stríð er, virðist stór hluti mannfólksins í heimi óþrjótandi orku og alls- nægta bókstaflega ekkert hafa þar að gera. Þá er ekki einu sinni hægt að nota hann til þess að verða vélunum að bráð. Það er í raun og veru hálf leiðinlegt að vera að spvrja þessara spurn- inga. Það virðist hafa borið heldur lítinn árangur hingað til. Ár eftir ár eru þær spurðar, og ár eftir ár er þeim svarað. Og hvað hefir meira áunnist? Það veit ég ekki. Kanske þetta sé bara einskonar leikur, jafnþýðingarlítill fyrir lífið, eins og jóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.