Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 34

Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 34
Jan.-Febr. í því, sem míns föður er. Þessi orð eru sögð í musterinu i Jerúsalem. Musteri G)^ðinga var veglegt, mjög samboðið hinni fögru guðs- hugmynd þeirra. Musterið, sem Jesús er í, lét Heródes mikli g'jöra, en þó lauk liann þvi hvergi nærri. Um það bil, er Jesús starfaði, hafði það verið 46 ár í smíðum. „Meistari, líttu á, livilíkir steinar og' hvílík hús“. Heim- ildir segja suma þessa steina 60 fet á lengd. Hinu volduga verki var ekki lokið fyrr en 63 árum eftir Krists fæð- ingu. Það líða þannig tæp 7 ár, að musterið er fullgert þangað til ekki er steinn yfir steini, er eigi hefur verið rifinn niður. Bygging þessi þótti fádæma tilkomumikil, gjörð úr marmara, og líktist álengdar stærðar fjalli, sem væri snævi þakið. Er fyrstu geislar morgunsólarinnar Ijómuðu yfir Olíufjallinu og féllu á gulllagða austur- hlið musterisins, var hin ytri dýrð áhrifamikið tákn þeirrar hirtu, er var um þetta Guðs hús í hugum Gyðingaþjóðarinnar. Talið er, að í musterinu og for- görðum þess hafi getað verið í senn 200 þúsundir manna eða meir. Það þótti eitt af furðuverkum veraldarinnar, enda vildi Títus elcki, er hann vann Jerúsalem eftir 6 mánuði með 80 þúsund manna liði, að musterinu yrði gert mein. „Slökkvið eldinn“, hrópaði hann, er her- mennirnir köstuðu logandi eldihröndum inn um glugga musterisins. En herinn var orðinn utan við sig af hatri, eftir að musterið hafði verið varið meira en mánuð. Ýmsir dýrgripir, er hjargað var úr eldinum, urðu síðan uppáhaldsminjagripir Rómverja um sigursæld og heims- yfirráð. „f því, sem míns föður er“, svo voldugt var það, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.