Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 47

Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 47
KirkjuritiS. Litið um öxl. 41 Kg gjöri ráð fyrir því, að einhverir foreldrar heyri nú mal mitt, og við þau vildi ég segja: Sálir barnanna vkk- ar eru það dýrmætasta, sem Guð liefir trúað ykkur fyrir. ^klcur þykir vænt um börnin og ykkur er annt um að greiða götu þeirra til gengis og gæfu. En gjörið ykkur þá grein fyrir því, að það varðar ekki mestu, hve mikið þau eignast eða hverja stöðu þau muni skipa í mannfé- laginu, heldur hitt, hvern mann þau hafa að geyma. Sendið þau ekki frá ykkur áttavitalaus út í ferð lifsins. Kennið þeim að trúa á Guð og tilbiðja hann. Þið getið ekkei’t gjört fyrir þau betra en það. k*að heimsóttu nxig margir á afmælinu mínu i hinunx nyja, fagra og notalega embættisbústað, sem kirkju- stjórnin hefir fengið xxxér til íbúðai’. — Einn hópurinn, sern til mín kom, var Dónxkii’kjukórinn, með Pál fsólfs- son í broddi fylkingar. Þessir kæru samvei’kamenn mín- lr sungu fyrir mig lofsönginn: „Þín miskunn, ó, Guð, er seiii himininn há“. Sá sáhnur lireif nxig þá stund sér- staklega vegna þess, að liann var eins og bei’gmál af þeixn þakklætistilfinningum, sem voru mér svo ríkar í huga. —Og sálmurinn vakti hjá nxér fagra endurminn- lngu. Það var sunnudagurinn 18. júlí 1897. Ég var þá nýkominn lieim frá Kaupmannahöfn að loknu embætt- lsPrófi. Við vorunx 12 í hóp i 5 daga skemmtiferð til Þing- valla, Geysis og Gullfoss, og foi’ingi fararinnar var Björn •tonsson, þá ritstjóri „ísafoÍdai’“ og seinna ráðherra, og var kona hans, Elísahet, föðui’systir mín, og'.öll börn þeirra í förinni. Daginn, sem við dvöldum við Geysi, var aímæli Elísabetar, og drukkum við minni hennar i súkkulaði, senx við hituðum í Geysi. En hann þakkaði heimsóknina nxeð fallegu gosi, án þess að við þyi’ftunx að niuta honum til þess með sápufórn, eins og nú er títt. í þeirri ferð opinberuðum við hjónin trúlofun okkar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.