Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Qupperneq 52

Kirkjuritið - 01.01.1943, Qupperneq 52
46 Friðrilc Hallgrimsson: Jan.-Febr. og sáttatilraunir minar urðu árangurslausar. En nú veit ég ekki betur en að gróið sé yfir þann gamla ágreining, sem betur fer. Kveðja barst mér líka frá Þjóðræknisfélagi Vestur- íslendinga. Sá félagsskapur befir sett sér það markmið að varðveita íslenzka tungu og þjóðerni hjá þjóðarbrot- inu vestan liafs; ekki í þeim tilgangi, að það einangri sig þar, heldur til þess að það geti með sem mestum sóma skipað sinn sess. Og það er ánægjulegt til þess að vita, í hve miklu áliti fslendingar eru vestan hafs, og' hve margir ágætismenn liafa verið og eru i þeirra hóp, sem njóta almennrar virðingar samborgara sinna. — Það liefir ekki reynzt fyrirhafnarlaust að halda við lcunnáttu í íslenzku lijá ungu kynslóðinni, sem þar hefir alizt upp. En islenzkukunnátta og þjóðrækni margra Vestur-íslendinga, sem hingað hafa komið síðaiá árin ber þess vott, að það starf hefir síður en svo verið á- rangurslaust. Ég gjörði í því efni það, sem í mínu valdi stóð, í prestakalli mínu. Þegar ég lít um öxl og virði fyrir mér svo margar bjartar myndir af samvistum og samvinnu við elsku- lega vini úr hóp leikmanna og presta, eldri og yngri, þá þakka ég Guði af öllu hjarta fyrir þann áfanga æfinnar, sem ég dvaldi vestan hafs. Og þangað leitar hugurinn oft. Fyrsti hópurinn, sem til mín kom á afmælisdaginn minn, voru sóknarnefndarmenn Dómkii’kjusafnaðar- ins og annara safnaða Reykjavíkur ásamt nokkrum öðruin safnaðarmönnum, sem færðu mér höfðinglega gjöf frá fjöhnennum hóp vina minna hér í bæ. Ég gat ekki varist þeirri hugsun: Hvað befi ég til þess unnið, að mér sé svo mikil góðvild sýnd? En það er ekki fyrsta sinn, sem fólkið i þessum bæ hefir gjört vel til mín og sýnt mér vináttu og traust.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.