Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Qupperneq 70

Kirkjuritið - 01.01.1943, Qupperneq 70
64 Fundir. Jan.-Febr. að honum loknum var eftirfarandi fundarályktun gerð, að und- angengnum umræðum: „Fundurinn telur húsvitjanir presta til blessunar, séu þær vel ræktar, og telur sjáifsagt, að prestaköllin séu ekki stærri en svo, að þeir geti rækt þær sem bezt“. Fundurinn sendi fráfarandi formanni félagsins, séra Sveini Vikingi, kveðjuskeyti og biskupinum yfir íslandi svohljóðandi ávarp: „Aðalfundur Prestafélags Austurlands, haldinn að Ketiisstöð- um á Völlum, dagana 11.—12. september, vill þakka biskupi heimsókn hans á starfsvæði félagsins s. 1. 2 ár og telur, að hún hafi haft vekjandi áhrif á kirkju- og trúarlif á Austurlandi, og telur fundurinn það mjög æskilegt, ef biskupinn sæi sér fært, að endurtaka slíka heimsókn sem fyrst“. Fundurinn fór hið bezta fram og við mestu rausn búenda á Ketilstöðum. Að Joknum fundarstörfum, að kvöldi fyrri fundardagsins skemtu fundarmenn sér við umræður og söng. Næsti fundur var áformaður að Vopnafirði í júní n.k. sumar. í stjórn félagsins voru kosnir: Séra Jakob Einarsson, prófast- ur, formaður, séra Pétur Oddsson, (féhirðir) og séra Marinó Kristinsson (ritari). í varastjórn voru kosnir þeir séra Sigurjón Jónsson og Þórar- inn Þórarinsson, skólasljóri á Eiðum. í sambandi við fundinn messuðu fundarmenn í nálægum kirkjum. P. T. O. Aðalfundur Prestafélagsdeildar Suðurlands var haldinn á Þingvöllum dag- ana 30. og 31. ágúst s.l. Fyrri daginn, sem var sunnudagur, var messað á kirkjum í Mosfellsprestakalli, í Reykjavík og á Þing- völlum, og embættuðu tveir prestar á flestum kirkjum, en biskup í Þingvallakirkju. Fundarhöld fóru fram í Þingvallakirkju, en á sunnudags- kvöldið flutti séra Sigurður Pálsson erindi i kirkjunni, er hann nefndi: Kristið tiðahald. Aðalumræðuefni fundarins var: Trú í kristilegum skilningi, og höfðu þar framsögu: Séra Árni Sig- ursson og séra Sigurbjörn Einarsson. Urðu fjörugar umræður á eftir, enda teiur deildin það höfuðverkefni sitt, að félagsmenn lcomi saman sér til uppbyggingar og andlegrar uppörfunar og ræði jafnframt i bróðerni sameiginleg liugðarefni sin. — Kvöld
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.