Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 3

Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 3
Sigurbjörn Einarsson: Ávarp og yfirlitsskýrsla á sýnodus 1967 Hsestvirti kirkjumálaráSherra. Kæru bræður og vinir. Ég býð yður velkomna til þeirrar prestastefnu, sem ég lýsi ^er með setta. Vér höfum eins og endranær safnazt saman í Dómkirkjunni uppbafi fundar og átt þar lielga samverustund. Ég þakka l'á samveru og atliöfn. Vér böfum þegið söniu gjafir af borði Érottins. Vér eigum allir hlutdeild í lífi bans, sem bann befur fyrir oss fórnað og vill oss öllum veita. Einn er bann og eilt ' ru_in vér í honum. Ég vona, að þessir samverudagar verði liverjum einstökum, ®eui hingað befur sótt, ekki aðeins holl og gagnleg tilbreyting, 'eldur fyrst og fremst uppörvun og trúarstyrking. Þess er oss P°rf að hittast til þess að fá styrk liver hjá öðrum. Prestum er ætlað að vera öðrum styrkur. Það er til þeirra leitað um 'uð í vanda. þeir eru sóttir, þegar skilnings er þörf og samúðar, Pegar ljóss er vant og burðir bresta. Þeir eru til kvaddir, þegar 'Uenn standa á vegamótum með óráðnar óskir, með vonir í arnii og bæn í lijarta. Þeim er falið að blessa björtustu gleði •’K Iétta þyngstu harma. Þeir leita á fund þeirra, sem einmana P.'eyja með brostinn dug. Þeir sækja þá beim, sem fara á mis 'uð gengi og gæfu eða liafa misskilið liamingjuþrá sína, svo að 1,111 hefur leitt þá til lánleysis. Alls staðar þarf presturinn að "úðla af sjálfum sér. Hvort sem er einkaviðtal eða opinber at- 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.