Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 5

Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 5
KIRKJURITIÐ 243 eitthvað af anda liins sanna bróðernis. En án þess anda er öll °i'ka ómáttug til góðs. Drottinn býður út blessun, þegar bræður vinna saman. Megi Paö allt, sem vér iðjum liér, greiða lionum veg um landið liér og til blessunar leiða fyrir kirkju og þjóð. Látnir prestar. iiegar litið er yfir liðið ár, er fyrst að minnast fallinna bræðra. Einn þjónandi prestur lézl, sr. Sigurður Einarsson. Hann andaðist 23. febrúar sl. eftir þunga sjúkrahússlegu hér í Eeykjavík. ^íra Sigurður Einarsson fæddist 29. október 1898 að Arn- geirsstöðum í Fljótshlíð. Foreldrar hans voru Einar bóndi Sig- nrðsson og kona bans María Jónsdóttir. Hann lauk stúdents- prófi frá Menntaskóla Reykjavíkur 1922 og kandídatsprófi í guðfræði frá Háskóla Islands í febrúar 1926. Vígðist til Flat- e> jar á Breiðafirði 27. júní sama ár sem settur prestur þar, skipaður sóknarprestur í Flatey árið eftir. Fékk lausn frá Prestsskap frá 1. desember 1928, dvaldist þá erlendis árlangt, ' ar síðan skipaður eftirlitsmaður með kennslu í æðri skólum, settur og síðan skipaður kennari við Kennaraskólann, en 16. Póvember 1937 var liann skipaður dósent við Guðfræðideild rraskólans. Fékk lausn frá dósentsembætti vorið 1944 og var Pa um tveggja ára skeið skrifstofustjóri fræðslumálaskrifstof- ll|inar. En 1. nóvember 1946 var bann skipaður sóknarprestur 1 Holtsprestakalli, Rang., og því þjónaði hann til dauðadags. Sr. Sigurður gegndi fjölmörgum öðrum störfum, var lengi ti3indamaður og fréttastjóri Ríkisútvarpsins og sat á Alþingi u»n skeið. Eyrri konu sinni, Guðnýju Jónsdóttur, kvænlist bann 1925. orn þeirra eru þrjú, öll á lífi ásamt móður sinni. Þau hjón ltl1 bjúskap. Síðari kona hans var Jóhanna Karlsdóttir. Þau ^tftust 1944 og eignuðust einn son. Þau mæðgin eru og á lífi. ^r. Sigurður Einarsson var um margt yfirburðamaður og KlPaði mikið rúm í þjóðlífinu um sína daga. Hann var bverj- u,u oianni mælskari og fór þar saman orðgnótt, skaphiti, skörp l'röð hugsun, kynngimögnuð rödd og fögur. Kennarahæfi- ^°ika hafði hann mikla og skáldgáfu, sem bera mun sér varan- eSt vitni í íslenzkum bókmenntum. Auk ljóðabóka liggja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.