Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 20

Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 20
KIRKJUHITIÐ 258 og alla krafta og ótalda fjármuni. Síðan gaf hún íslenzku kirkj- unni skólann, þar sein liún treysti kirkjunni til þess að tryggj11 rekstur lians og framtíð á þeim grunni, sem lagður liefur verið- Þau ár, sem liðin eru síðan þetta gerðist, liefur verið vinsaiu- legum skilningi að mæta lijá skólayfirvöldum og lilutaðeig- andi ráðlierra og er það eindregin von vor, að svo verði eftir- leiðis. Hins er ekki að dyljast að það er erfiðleikum bundið fyrir kirkjuna að standa undir sínum lduta kostnaðar og er ólijákvæmilegt að finna einhverjar leiðir til lausnar á þem1 vanda. Fyrst og fremst þurfa kirkjunnar vinir allir að skilj11 það, að þetta er þeirra stofnun, sem Jieir þurfa að hlynna 11 ð með huga og hendi. Engan veginn er þetta svo að skilja, 11 ð aðrir húsmæðraskólar í landinu séu kirkjunni óviðkomandi- Bæði er það, að húsmæðrskólinn að Löngumýri á algera sani- stöðu með öðrum sams konar stofnunum á landi liér um Jn'ð’ að hann veitir sömu fræðslu og gegnir sama þjóðfélagsleg3 hlutverki. Og eins er liitt, að aðrir húsinæðraskólar eru opm*' fyrir kristnum áhrifum og ég veit ekki betur en að þar rík1 alls staðar skilningur á gildi kirstilegrar mótunar fyrir þa lieimilismenningu, sem húsmæðraskólar eiga að styrkja °r rækta. Á þetta livort tveggja vil ég leggja eindregna áherzhi- En þar fyrir er það jafnaugljóst, að kirkjan hefur tekið við sérstakri köllun í sambandi við þann eina skóla, sein hun sjálf á enn. Það er próf á getu hennar til þess að notfæra sei dýrmæta aðstöðu til þjóðnytja, hvernig þessari stofnun reiðu' af í hennar höndum. Þar má kirkjan ekki bregðast. Og hvei svo sem þróunin í skóla- og menningarmálum kann að verða liér á landi, þá liefur kirkjan, ef hún bregst ekki, fótfestu þar’ sem þessi stofnun er, og verðmæta aðstöðu til víðtækra, hoHra áhrifa, beint og óbeint. Þess vegna þurfum vér að taka hönd- um saman um að styðja skólann á Löngumýri með ráðum °r dáð. Lýðháskóli í Skálholti. Undirbúningi undir lýðháskólann í Skálholti miðar áleiði^ þótt lniast megi við því, að enn verði á því nokkur bið, 111 liann rísi af grunni og taki til starfa. Nú er kominn tillofí11' uppdráttur að skólahúsi, en eins og kunnugt er fól kirkjura og byggingarnefnd skólans húsameistara ríkisins, Herði Bjarna"
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.