Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 21

Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 21
KIRKJURITIÐ 259 s>ni, að gera slíkan uppdrátt, en óskaði þess jafnframt, að fenginn væri til ráðuneytis, bæði um staðarval fyrir skólann °g önnur skipulagsmál í Skálholti og um teikninguna sjálfa, einhver reyndur arkitekt frá Norðurlöndum. Fyrir vali varð ^anskur maður, Tyge Arnfred. sem liefur getið sér orð fyrir heppilegar lausnir á skipulagi og húsagerð skólasetra. Sá upp- 'iráttur, sem nú liggur fyrir, er verk lians og liúsameistara rík- lgins, en auk þeirra hefur enn annar danskur arkitekt, Otto ^liiller Jensen, lagt þar liönd að. Byggingarnefndin hefur enn e^ki tekið fullnaðarafstöðu til þessarar tillögu og kostnaðar- áaetlun liggur ekki fyrir að svo búnu. Eflaust er það, að þau niannvirki, sem þessi stofnun ]>arfnast, kosta mikið fé. Það er kunnugt, að Danir liafa gefið álitlega fjárliæð til skólans, “23 þúsund danskar kr. og var sú gjöf afhent á sl. vetri. Færey- ingar liafa einnig lokið fjársöfnun til skólans, og aflient 9000 danskar kr., en Norðmenn voru fyrstir með framlag, 200 þús. norskar kr., sem vinur vor ágætur, sr. Harald Hope, afhenti á vígsludegi kirkjunnar. Hann liefur síðan haldið áfram að ’lvaga í þennan sjóð og aukið liann talsvert. Þessar gjafir nema talsvert á 4. milljón ísl. króna. Svíar eru líka með fjársöfnun 1 sania skyni og væntanleg er einliver aðstoð frá Finnum. Allt þetta erlenda söfnunarfé er á vöxtum erlendis og verður ekki lireyft fyrr en framkvæmdir liefjast. Nokkurt fé hefur safnazt innanlands, þótt það sé lítið í samanburði við gjafir liinna norrænu vina. Þá skal því ekki gleymt, að Vestur-lslendingar hafa gefið skólanum 140 þúsund ísl. kr. Hér fyrir utan er svo það fé, sem safnazt hefur til kaupa á Skálholts-bókasafni, en það er 2t/2 millj. kr. Frá þeirri upp- Haeð dragast um 200 þús. kr. vegna kostnaðar. Söfnunarnefnd- 'n liefur ekki getað skilað af sér til fullnustu enn, en þess niun nú skammt að bíða. ^etta bókasafn er að sjálfsögðu þáttur í undirbúningi undir þnð mennta- og menningarstarf, sem framundan er í Skálholti, °K vil ég við þetta tækifæri þakka söfnunarnefndinni og öll- u,n hinum mörgu gefendum dýrmæta liðveizlu, sem þeim mun ekki gleymast, er njóta munu í framtíðinni. Nú liggur næst fyrir í þessu máli að koma fram löggjöf um 'ýðháskóla, sem tryggi Skálholtsskóla og öðrum hugsanlegum stofnunum af sama tagi opinberan stuðning, er sé sambærileg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.