Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 31
KIRKJURITIÐ 269 an er með ungbörn heima, þá er hún komin á bekk með sjó- 'Uannskonunum. Aður fyrr Þótti sjálfsagt til sveita að hafa kaffi eftir messu. Ja konni allir inn á kirkjustað eða prestsetrið og rabbað var | fir kaffibollunum. — Þetta var nauðsynlegt, meðan fólkið °m á hestum til messu og kirkjunnar víðast livar lítið eða ekkert upphitaðar. Og þetta messukaffi liafði sína þýðingu, s°fnuðurinn komst í veraldarlega snertingu við prestinn sinn °S presturinn kynntist áhugamálum sóknarbarna sinna. Nú er þessi siður víðast bvar felldur niður, síðan að flestir 0ru að koma á bílum. Þó veit ég um fólk sem saknar þessa S]Úar og finnst nú orðið presturinn ekki gefa sér nægilega Sóðan tíma til að ræða við söfnuðinn eftir messu. Aðrir skilja að nú eru breyttir tímar og töluverður átroðn- lu8ur ef 30—40 manns kemur inn til að (lrekka kaffi. t*að sagði einu sinni við mig prestskona; „Það veit ég að °nSar konur bafa eins mikið að gera og prestskona í sveit.“ !í brosti en með sjálfri mér var ég benni alveg sammála. . 8 bef sjálf bæði verið í sveit og kauptúni og finnst munur- 1,111 niikill. — Þegar við vorum á Höskuldsstöðum var ég alllaf að baka. Enginn mátti koma án þess að fá kaffi, og 'orki var bægt að Iiafa kvenfélagsfund, söngæfingu eða ,uessu nema að eiga fullt af brauði. Mesti munurinn fannst mér þegar ég kom til Skagastrand- ‘,r vera sá, að það var hægt að messa án þess að gefa öllum Cl . ’ og í staðinn lief ég nú tíma til þess að gera ýmislegt e]ra, sem ég hef áliuga á, t. d. að hjálpa til við sunnudaga- S ú^unn í Hólaneskirkju. ®g nú við messugjörð á Höskuldsstöðum böfum við oftast |lI1,uudagaskóla með börnunum eftir messu, ég syng með j e*ni aeskulýðssöngva og segi þeim sögur. Ég bafði ekki tíma 1 þess meðan ég þurfti að bugsa um kaffið, þó margar liend- "r Vasru á lofti þar til bjálpar. bef ég orðið þess vör að fólk í prestakallinu saknar n»jög, bve presturinn kemur nú sjaldnar í beimsókn en agUr Var meðan liann þurfti að útfylla manntalið og varð þá a< konia inn á livert einasta beimili. Þó heimsóknin væri ú'ndum ekki mjög löng varð þarna nánara samband milli l,,ests og safnaðar en annars befði orðið. -— Nú er þetta breytt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.